Söluauglýsing: 1289289

Staðarhvammur 1

220 Hafnarfjörður

Verð

79.900.000

Stærð

123.4

Fermetraverð

647.488 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

62.850.000

Fasteignasala

RE/MAX

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX kynnir ásamt Guðlaugu Jónu lgf. og Garðari Hólmg lgf. mjög rúmgóða 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi við Staðarhvamm 1, Hafnarfirði. Íbúðin var mikið endurnýjuð 2013. 

Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er eignin 123,4 fm þar af sérgeymsla í kjallara á íbúð 22 fm. Innangengt er í geymslu úr íbúðinni.
Stutt er í alla helstu þjónustu svosem sundlaug, leikslóla, skóla og verslun. Göngufæri er í miðbæ Hafnarfjarðar. 


Nánari lýsing:
Forstofa
með flísum á gólfi og góðum fataskáp.
Eldhús með viðarinnréttingu, hvítri borðplötu og hvítum efri skápum. Gott skápa- og vinnupláss. Tengi fyrir uppþvottavél og ísskáp. Í dag er þvottavél tengd þar en það er einnig þvottahús í kjallara. Parket á gólfi.
Borðstofa/Stofa er samliggjandi opið rými við eldhús. Þaðan er úgegnt á svalir með frábæru útsýni. Parket á gólfi.
Herbergi I&II eru rúmgóð með parketi á gólfi og fataskápum.
Baðherbergi er mjög rúmgott með flísum á veggjum og gólfi. Góðri innréttingu og skápaplássi. Upphengdu salerni og góðri sturtu.
Þvottahús er innan íbúðar og er í kjallara.
Sérgeymsla er innan íbúðar og er í kjallara.


Nánari upplýsingar um eignina veita:
Guðlaug Jóna lgf. í gegnum [email protected] eða s. 661-2363

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband