Söluauglýsing: 1289285

Súðarvogur 3

104 Reykjavík

Verð

79.700.000

Stærð

93.6

Fermetraverð

851.496 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

76.900.000

Fasteignasala

Eignamiðlun

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun kynnir:

Til leigu eða sölu. Ný og glæsileg 93,6 fm 3ja herbergja íbuð á efstu hæð við Súðrarvog 3, (íbúð 405). 104 Reykjavik. Um er að íbúð í lyftuhúsi og fylgir stæði í bilakjallara. Aukin lofthæð og flestir skápar ná upp í loft.  Rúmgóðar svalir ásamt sér geymslu í kjallara (13.5 fm) og stæði í bílageymslu.
 
Bókið skoðun hjá: Hilmar Þór Hafsteinsson, [email protected] eða 824-9098.
 
Íbúðin er laus til afhendingar.
 
Nánari lýsing:
Íbúðin skiptist i anddyri/forstofu, eldhús opið við rúmgott alrými/stofu, 2 svefnherbergi, baðherbergi og þvottaherbergi. Útgengi á svalir úr stofu.

Gengið er inn í forstofu með fataskáp frá GKS Nobilia. 
Eldhúsið er með fallegri innréttingu frá GKS Nobilia. Lýsing undir efri skápum. Vönduð heimilistæki frá AEG fylgja íbúðinni, þar með talið innbyggð uppþvottavél og ísskápur.
Eldhús og stofa eru í rúmgóðu alrými. Fallegt viðarparket á gólfi. Vandaðar gardínur fylgja eigninni. Gengið er út á rúmgóðar svalir til suð-vesturs.
Baðherbergið er flísalagt með walk-in sturtu. Falleg innrétting. Vegghengt salerni. Hreinlætistæki frá Grohe.
Þvottahús með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Flísar á gólfi.
Svefnherbergi íbúðar eru tvö. Bæði rúmgóð með fataskápum frá GKS. Viðarparket á gólfi.

Í kjallara er sameiginleg hjóla- og vagnageymsla ásamt sérgeymslu og einkastæði í bílageymslu.
 Vel skipulögð íbúð á fjörðu og efstu hæð í vönduðu húsi í Vogabyggðinni. Stutt í alla þjónustu og fallega náttúru.


Nánari upplýsingar veita:
Hilmar Þór, löggiltur fasteignasali í s:824-9098 eða [email protected]
Unnar Kjartansson, löggiltur fasteignasali í s:867-0968 eða [email protected]
 

***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband