Söluauglýsing: 1289254

Bjarkartún 4

250 Garður

Verð

94.900.000

Stærð

204.4

Fermetraverð

464.286 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

69.450.000

Fasteignasala

PRODOMO fasteignasala

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 10 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

PRODOMO fasteignasala kynnir í einkasölu glæsilegt 204,4 fm einbýlishús að Bjarkartúni 4 Garði, Suðurnesjabæ.
Sérstaklega stílhrein og vönduð eign á frábærum stað, í bílskúr er búið að gera litla íbúð sem gefur góðar leigutekjur.


Eignin skiptist í andyri, sjónvarpshol, eldhús, borðstofu og stofu í einu stóru rými, þrjú svefnherbergi, tvö baðherbergi annað með þvottahúsi, geymslu og bílskúr sem er í dag innréttaður sem íbúð. 

Nánari lýsing:
Forstofa hefur flísar á gólfi og góðan fataskáp frá forstofu er gengið inní geymslu og baðherbergi/þvottahús.
Geymsla hefur parket á gólfi og glugga, möguleika á að nýta sem herbergi.
Baðherbergi/þvottahús hefur flísar á gólfi, upphengt salerni, sturtu, innréttingu við vask og innréttingu þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurkara.
Sjónvarshol hefur parket á gólfi.
Eldhús hefur parket á gólfi, snyrtilega hvíta innréttingu, spanhelluborð, ofn, innbyggðan ísskáp og innbyggða uppþvottavél.
Stofa / borðstofa hefur parket á gólfi og er í opnu rými ásamt eldhúsi, tvær hurðar eru út á lóð frá alrými eignar.
Svefnherbergin þrjú eru öll mjög rúmgóð og hafa parket á gólfum og fataskápa.
Baðherbergi hefur flísar á gólfi og veggjum að hluta, baðkar, sturtu vegghengt salerni og snyrtilega innréttingu við vask..
Bílskúr er innréttaður sem íbúð, mjög snyrtileg íbúð sem er eitt opið rými og baðherbergi. Búið er að setja stóran glugga í stað bílskúrshurðar.
Lóð er frágenginn, tyrft að stórum hluta, hellulagt er að framan, steypt ruslatunnuskýli og malarlagt bílaplan.Innfeld lýsing er undir skyggni við inngang.

Húsið var allt græjað að innan frá árinu 2017 og síðar, húsið er byggt 2007 en var fokhelt til ársins 2017.

*Gólfhiti er í húsinu
*Innfeld lýsing í nánast öllu húsinu
*Húsið málað að utan 2023
*Húsið málað að innan 2023
*Frábær staðsetning í botnlangagötu


Garður, Suðurnesjabæ er rúmlega 1.600 manna fjölskylduvænt samfélag í rúmlega 50km fjarlægð frá miðborg Reykjavíkur. Garður er góður staður fyrir barnafjölskyldur og í nálægð við aðra þéttbýliskjarna. Þjónusta við barnafólk og fjölskyldur í Garði, Suðurnesjabæ er til fyrirmyndar. Stuttar vegalengdir einfalda allar samgöngur og börnin geta gengið örugg í skóla og tómstundastarf. Góður vel búinn grunnskóli, vel útibúinn leikskóli, og íþróttamiðstöð með útisundlaug. Ölll íþróttaaðstaða í Suðurnesjabæ er mjög góð og vel nýtt af bæjarbúum, stutt er í tvo glæsilega golfvelli. Garðurinn státar af Garðskaganum sem er einn af þeim fallegu stöðum sem prýða Ísland. Á Garðskaga er fallegt sólarlag, sandströnd, fjörugt fuglalíf og norðurljósadýrð

Frábær eign á góðum stað sem vert er að skoða.

Allar nánari upplýsingar veita:

Hákon Ó. Hákonarson 
Löggiltur fasteignasali 
420-4030 / 899-1298 
[email protected]

Lilja Valþórsdóttir
Löggiltur fasteignasali 
420-4030 / 860-6886 
[email protected] Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. PRODOMO fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlitið er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
* Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga ( 0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut ) og 1,6% fyrir lögaðila.
* Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
* Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
* Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband