Söluauglýsing: 1289196

Katrínartún - höfðatorg 2

105 Reykjavík

Verð

Tilboð

Stærð

120

Fermetraverð

-

Tegund

Atvinnuhúsnæði

Fasteignamat

-

Fasteignasala

Atvinnueign

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Atvinnueign kynnir til leigu:
Tvö hágæða veitinga- og þjónusturými á jarðhæð í einni fjölmennustu skrifstofubyggingu landsins nálægt miðbænum. Annað rýmið er 60 fm og hitt er 120 fm.

Bæði rýmin eru staðsett á mjög áberandi stað í anddyri einnar vönduðustu skrifstofubyggingar landsins og því er sýnileiki mikill.
- Frábær staðsetning með afbragðs almenningssamgöngum
- Bílakjallari með 1.300 bílastæðum, hleðslustöðvum og þvottastöð
- Reiðhjólageymsla og búningsaðstaða í kjallara
- Sameiginleg móttaka á fyrstu hæð fyrir fyrirtæki

Allar nánari upplýsingar veitir:
Sigursteinn Stefánsson, Viðskiptafræðingur og Aðstoðarmaður Fasteignasala í síma 860 5415 eða [email protected]

Á vefsíðu okkar getur þú fundið fleiri eignir sem og kynnt þér þjónustu Atvinnueigna ehf, www.atvinnueign.is

      - Atvinnueignir er okkar fag - 

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband