Söluauglýsing: 1289182

Perla inv. - 3 svefnherbergja einbýlishús í villamartín

1053

Verð

65.000.000

Stærð

83.81

Fermetraverð

775.564 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

-

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

PERLA – HÚS Á SPÁNI Í 20 ÁR.

Perla Investments kynnir:3 svefnherbergja einbýlishús í Villamartín

Þetta fallega einbýlishús er staðsett á mjög vinsælu svæði á Costa Blanca strandlengjunni, eða í hverfinu Villamartín þaðan sem stutt er í alla þjónustu og hinna glæsilegu Zenia Boulevard verslunarmiðstöð. Húsið er 83,81m1 með 3 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum glæsilegum 75,09m2 þaksvölum með fallegu útsýni, sér garður með sundlaug og sér bílastæði. Gæða heimilistæki fylgja einnig.

Möguleiki er að fá þetta hús með rúmgóðum kjallara þar sem býður upp á margskonar möguleika en þar væri hægt að koma fyrir 2 svefnherbergjum og 2 baðherbergjum, útbúa líkamsræktar aðstöðu, tómstundarherbergi eða vínkjallara.

Erum með mikið úrval einbýlishúsa á þessum sama stað.

Einungis 5 mínútna keyrsla er á 18 holu golfvöllinn Villamartín, þar sem njóta má óviðjafnanlegs útsýnis hvort sem er við að iðka golf íþróttina eða tylla sér á fallegan útsýnisbar og njóta þess að hlusta á fagur litaða páfagaukana kvaka allan ársins hring.  

 Fyrir náttúru unnendur er jafnframt vinsælt að labba eða hjóla eftir vatnssíkinu "el canal" sem liggur sem landamerki nálægt húsinu, en þar er að finna mikið fuglalíf og hægt að fara í skemmtilegar göngu- eða hjólaferðir meðfram skurðinum til nærliggjandi bæja, án þess að fara út á götu og alltaf umlukin fallegri náttúru.

Auk þess er Zenia Boulevard verslunarmiðstöðin skammt frá, þar sem þín bíður mikið úrval verslana í yfir 80.000 m2 verslunarhúsnæði, að ógleymdir heilbrigðisþjónustu hins margrómaða Torrevieja spítala sem er í 15 mínútna ökufjarlægð að heiman.  Og fyrir sólarunnendur þá ertu í einungis nokkurra mínútna ökufjarlægð frá kílómetra löngum breiðum af fín sendnum ströndum sem hafa fengið vottun Evrópusambandsins fyrir gæði sjávar og þjónustu í formi Bláa fánans

Endilega hafðu samband til að fá meiri upplýsingar um þessa glæsilegu eign!

Þú finnur þessa eign inn á heimasíðu okkar á  https://www.perlainvest.com/ic/soluskra/costa-blanca-su-ur/villamartin/3-svefnherbergja-einbylishus-i-villamartin-406.html            

Ref: V373  

Fylgdu okkur á Facebook - www.facebook.com/Perlainvest 

Kynntu þér svæðið, kaupferlið á Spáni og mikið úrval hágæða eigna á www.perlainvest.com eða sendu okkur línu á [email protected] .  Allar upplýsingar eru veitar í síma 8933911 eða 0034-654832793.

Bjóðum einnig uppá leiguþjónustu. Kynntu þér málið nánar á https://perlaholidays.com/ic/

Vertu velkomin í sérsniðna, allt að 7 daga, skoðunarferð til Spánar með flugi og gistingu.  Hafðu samband til að fá frekari upplýsingar með því að senda fyrirspurn á [email protected] 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband