Söluauglýsing: 1289170

Birkibraut 6

806 Selfoss

Verð

12.900.000

Stærð

14.3

Fermetraverð

902.098 kr. / m²

Tegund

Sumarhús

Fasteignamat

8.350.000

Fasteignasala

101 Reykjavík

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 3 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

101 Reykjavík Fasteignasala kynnir í einkasölu: Einstaka eignarlóð 4800,0 fm ásamt gesthúsi í göngufæri við Geysi.
Lóð liggur í hlíðum Helldudals, keyrt er frá Biskupstungnavegi inn á Helludalsveg. Einstakt útsýni er frá lóð. 
Byggja má allt að 100 fm. hús á lóð ásamt aukahúsi skv. nýtingarhlutfalli.


Lóðin ásamt gesthúsi Birkibraut 6 liggur í hlíðum Helludals við Laugartorfu.
Einstakt útsýni er frá lóð og húsi. Staðsetning lóðar er við einn vinsælasta ferðamannastað á Íslandi.
Komið er rafmagn og kalt vatn að lóðarmörkum.
Hús málað að utan 2022. Pallagirðing máluð 2021 og pallagólf að hluta.
Félag lóðareigenda er á svæðinu.
Svæðið er skipulagt sumarhúsasvæði.


Einstök lóð með mikla möguleika á eftirsóttum stað í nágrenni Geysis.
Sjón er sögu ríkari.

Allar upplýsingar veita: Björg Kristín Sigþórsdóttir s.771-5501 [email protected] og Kristín Sigurey Sigurðardóttir lgf. s.820-8101 [email protected]

Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
1. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.700,-
2. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt um 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 77.900,- með vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 101 Reykjavík Fasteignasala hvetur væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni en getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem eru ekki aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp, þak osfrv. 


 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband