Söluauglýsing: 1289110

Suðurgata 17

220 Hafnarfjörður

Verð

79.900.000

Stærð

117.7

Fermetraverð

678.845 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

73.400.000

Fasteignasala

RE/MAX

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX kynnir: fallega 3ja herbergja efri sér hæð með bílskúr við Suðurgötu 17 Hafnarfirði. Eignin er skráð samkvæmt Þjóðskrá Íslands 117,7 fm,  þar af bílskúr 22,6 fm og geymsla 13,6 fm. Eignin er laus við kaupsamning.

Nánari lýsing: Anddyri með fataskáp og parketi á gólfi. Eldhús með nýlegum tækjum og góðu skápaplássi. Rúmgóð og björt stofa og borðstofa með góðri lofthæð parket á gólfum, útgengi á svalir úr stofu. Stigi upp í rúmgott rými (milliloft) sem gæti verið herbergi eða sjónvarpsstofa. Tvö svefnherbergi, annað með fataskáp, parket á gólfi og loftgluggar í báðum, móða í loftglugga í öðru herberginu. Baðherbergi með flísum í hólf og gólf, sturtubaðkar og baðinnrétting með tengi fyrir þvottavél. Á jarðhæð er innbyggður bílskúr sem nýttur er í dag sem herbergi. Inn af bílskúr er svo þvotthús og geymsla með salerni. Möguleiki er að leigja bílskurinn út sem herbergi með salerni. Hellulagt bílaplan. Sameiginlegur garður.

Frábær staðsettning og stutt í miðbæ Hafnarfjarðar.

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Páll lögg,fasteignasali í síma 861-9300 eða [email protected]


- Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
- Ertu í söluhugleyðingum viltu frítt söluverðmat ekki hika við að vera í sambandi sími 861-93300 Páll og eða pallbremax.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því RE/MAX skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband