Söluauglýsing: 1289067

Perla inv. - vandlega hönnuð neðri sérhæð nálægt strönd

1053

Verð

406.000.000

Stærð

79.11

Fermetraverð

5.132.095 kr. / m²

Tegund

Hæðir

Fasteignamat

-

Símanúmer

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

PERLA – HÚS Á SPÁNI Í 20 ÁR.

Perla Investments kynnir:Vandlega hönnuð neðri sérhæð nálægt strönd

Þessi fallega neðri sérhæð sem er aðeins 300 metrum frá strönd hefur að geyma 2 svefnherbergi og 2 baðherbergi með hita í gólfum. Með íbúðinni fylgja húsgögn og heimilistæki í eldhúsi auk útieldhúss með helluborði og ísskáp. Einnig fylgir eigninni sér bílastæði í bílakjallara sem og aðgangur að sameiginlegum garði með sundlaug.   

San Pedro del Pinatar er hefðbundinn Spænskur bær á Costa Cálida ströndinni, þaðan ertu aðeins um 30 mínútur að keyra flugvöllinn í Murcia og 50 mínútur á flugvöllinn í Alicante. Bærinn býður upp á allskyns afþreyingu og alla nauðsinlega þjónustu s.s. matvöruverslun, heilsugæslu, apótek og skóla og er því staðsetningin tilvalin hvort sem er til langtíma eða skammtíma dvalar.

Í aðeins nokkurra mínútna fjarlægð er að finna El Palmeral De Roda golf, glæsilegan 18 holu golfvöll, einnig er ströndin ekki langt undan. 

Costa Cálida er kjörinn staður til að njóta einstakrar paradísar með öllum þeim menningar- og náttúruauð sem Murcia-héraðið hefur upp á að bjóða. Það er líka heimsklassa paradís fyrir íþróttaunnendur: Sjóíþróttir eða óendanlegt úrval af afþreyingu eins og sund, siglingar eða vatnsskíði, sem og landíþróttir, með valkosti sem eru allt frá tennis til gönguferða eða golfs.

Vertu velkomin að hafa samband til að fá frekari upplýsingar um þessa glæsilegu eign.

Þú finnur þessa eign inn á heimasíðu okkar á https://www.perlainvest.com/ic/soluskra/costa-calida/san-pedro-del-pinatar/vandlega-honnu-ne-ri-serhae-nalaegt-strond-645.html                                            

Ref: B604

Fylgdu okkur á Facebook - www.facebook.com/Perlainvest 

Kynntu þér svæðið, kaupferlið á Spáni og mikið úrval hágæða eigna á www.perlainvest.com eða sendu okkur línu á [email protected] .  Allar upplýsingar eru veitar í síma 8933911 eða 0034-654832793.

Bjóðum einnig uppá á leiguþjónustu. Kynntu þér málið nánar á https://perlaholidays.com/ic/

Vertu velkomin í sérsniðna, allt að 7 daga, skoðunarferð til Spánar með flugi og gistingu.  Hafðu samband til að fá frekari upplýsingar með því að senda fyrirspurn á [email protected] 

Ljósmyndir

Því miður eru engar myndir af eigninni. Þú gætir fundið myndir á öðrum auglýsingum sömu eignar.

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband