08.07.2024 1289034

Söluskrá FastansGoðheimar 23

104 Reykjavík

hero

21 myndir

70.500.000

681.159 kr. / m²

08.07.2024 - 4 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 12.07.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

103.5

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

[email protected]
820-2222
Kjallari
Svalir

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan TORG kynnir: Falleg og góð 3herbergja íbúð á jarðhæð/kjallara með sér inngangi, í 4 íbúða fjölbýli við Goðheima 23 í Reykjavík, íbúðin er skráð samkvæmt FMR, 103,5fm með geymslu en hún er innan íbúðarinnar. Sameiginleg vagna, hjóla og lagnarími er í sameign hússins á jarðhæð.
Nánai lýsing : Frá inngangi er komið inn í opið rúmgott rými með anddyri, eldhúsi og borðstofu. Eldhús er rúmgott með hvítri innréttingu og eyju með gashelluborði bakarofn er í vinnu hæð. Granit borðplötur. Frá borðstofu er komið inn í rúmgott svefnherbergi og á baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf með þvottavéla aðstöðu, sturtu með glerskilrúmi, hvítri innréttingu með handlaug og vegghengdu salerni. Frá eldhúsi er gengið í bjarta  stofu  með glugga á tvo vegu, frá stofu er gengið í rúmgott svefnherbergi og geymslu íbúðar sem nú er nýtt sem fataherbergi.
Gólfefni íbúðar eru öll harðparket nema á baðherbergi sem er flísalagt. 
Árið 2023 var húsið sprunguviðgert og málað, þak yfirfarið og skipt um eh glugga á efstu hæð hússins, svalir voru lagfærðarog málaðar. Tröppur sem lyggja upp á efri hæðir voru endurgerðar og hitalögn lögð í þær, þeim framkvæmdum er að mestu lokið.

Falleg björt íbúð á jarðhæð með sér inngangi á þessum vinsæla og góða stað. 
Allar nánari upplýsingar veitir Hafdís Rafnsdóttir löggiltur fasteignasali gsm 820-2222 eða [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
4 skráningar
70.500.000 kr.681.159 kr./m²05.07.2024 - 12.07.2024
2 skráningar
72.900.000 kr.704.348 kr./m²30.06.2024 - 05.07.2024
9 skráningar
68.900.000 kr.665.700 kr./m²30.03.2023 - 06.04.2023
1 skráningar
47.900.000 kr.462.802 kr./m²30.05.2020 - 25.06.2020
1 skráningar
49.800.000 kr.481.159 kr./m²12.05.2020 - 30.05.2020
1 skráningar
44.900.000 kr.433.816 kr./m²12.01.2018 - 17.01.2018
1 skráningar
36.900.000 kr.356.522 kr./m²07.04.2016 - 27.04.2016

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 19 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
103

Fasteignamat 2025

65.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.000.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
135

Fasteignamat 2025

87.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.850.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
135

Fasteignamat 2025

87.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.000.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
127

Fasteignamat 2025

82.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.900.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir sérafnotaflöt fyrir íbúð 0001 vegna eignaskiptasamings fyrir hús á lóð nr. 23 við Goðheima. Erindi fylgir samþykki meðeigenda dags. 25. október 2021.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. 5

  2. Fsp. 2 bílast. á lóðJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að bæta við tveimur bílastæðum á lóð fjórbýlishússins nr. 23 við Goðheima. Á lóðinni eru þegar samþykkt tvö bílastæði. Umsögn Verkfræðistofu dags. 6. febrúar 2003 fylgir erindinu.

    Að uppfylltum skilyrðum Ganga verður frá byggingarleyfisumsókn

  3. Fsp. 2 bílast. á lóðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að bæta við tveimur bílastæðum á lóð fjórbýlishússins nr. 23 við Goðheima. Á lóðinni eru þegar samþykkt tvö bílastæði.

    Málinu vísað til umsagnar verkfræðistofu


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband