Söluauglýsing: 1288971

Perla inv

1053

Verð

52.600.000

Stærð

339

Fermetraverð

155.162 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

-

Símanúmer

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

PERLA – HÚS Á SPÁNI Í 20 ÁR.

Perla Investments kynnir: 

Stórglæsilegt einbýlishús í San Miguel

Stórglæsilegt 339m2 einbýlishús á einni hæð á besta stað í San Miguel!

Um er að ræða 3 rúmgóð svefnherbergi, 2 falleg baðherbergi, bjart alrými með opnu eldhúsi og stofu, 86,45m2 þaksvalir sem hægt er að gera huggulegar með frábæru útsýni yfir nærliggjandi umhverfi. Mjög stór garður (219,86m2)  sem snýr í suður fylgir einnig og er valmöguleiki um að fá sundlaug.

Afhending er í apríl 2025. 

Hér ertu nálægt allri þjónustu sem hugsast getur, stutt er í veitingastaði, súpermarkaði, almenningssamgöngur o.fl.  Auk þess er Zenia Boulevard verslunarmiðstöðin skammt frá, þar sem þín bíður mikið úrval verslana í yfir 80.000 m2 verslunarhúsnæði, að ógleymdri heilbrigðisþjónustu hins margrómaða Torrevieja spítala sem er í 15 mínútna ökufjarlægð að heiman. 

Hafirðu áhuga á að spila golf, þá ertu komin á rétta staðinn, en innan við 8 km radíus er að finna fjóra 18 holu golfvelli, s.s. Villamartin golfvöllinn, Campoamor Real Golf Klúbbinn, Las Ramblas golfvöllinn og Las Colinas völlinn. 

Og fyrir sólarunnendur þá ertu í einungis nokkurra mínútna ökufjarlægð frá kílómetra löngum breiðum af fín sendnum ströndum sem hafa fengið vottun Evrópusambandsins fyrir gæði sjávar og þjónustu í formi Bláa fánans.

 

Þú finnur þessa eign inn á heimasíðu okkar á https://www.perlainvest.com/ic/soluskra/costa-blanca-su-ur/san-miguel-de-salinas/storglaesilegt-einbylishus-i-san-miguel-766.html                

Ref: V723

Fylgdu okkur á Facebook - www.facebook.com/Perlainvest 

Kynntu þér svæðið, kaupferlið á Spáni og mikið úrval hágæða eigna á www.perlainvest.com eða sendu okkur línu á [email protected] .  Allar upplýsingar eru veitar í síma 8933911 eða 0034-654832793.

Bjóðum einnig uppá á leiguþjónustu. Kynntu þér málið nánar á https://perlaholidays.com/ic/

Vertu velkomin í sérsniðna, allt að 7 daga, skoðunarferð til Spánar með flugi og gistingu. Hafðu samband til að fá frekari upplýsingar með því að senda fyrirspurn á [email protected] 

Ljósmyndir

Því miður eru engar myndir af eigninni. Þú gætir fundið myndir á öðrum auglýsingum sömu eignar.

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband