Söluauglýsing: 1288926

Tjarnarból 6

170 Seltjarnarnes

Verð

92.900.000

Stærð

126.7

Fermetraverð

733.228 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

74.500.000

Fasteignasala

Betri Stofan

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Betri stofan fasteignasala kynnir: Vel skipulagða og fallega 5 herbergja íbúð í góðu húsi við Tjarnarból 6. Eignin sem er samkvæmt þjóðskrá skráð 126,7 fm skiptist í 116,4 fm íbúðarrými og 10,3 fm geymslu. Íbúðarrýmið skiptist í anddyri, stofu, fjögur svefnherbergi, eldhús þar sem opið er yfir í stofurýmið og baðherbergi. 

Nánari lýsing: 

Anddyri: Parketlagt með herbergisgangi á vinstri hönd og opnu alrými með eldhúsi og stofu á hægri hönd. 
Stofa/borðstofa: Parketlögð með útgengi á góðar suðursvalir. Opið er yfir á milli stofu og eldhúsrýmis. 
Svefnherbergi: Svefnherbergin eru 4, öll parketlögð og hjónaherbergið með góðum skápum. 
Baðherbergi: Nýlega endurnýjað, með upphengdu salerni, steyptri sturtu með sturtugleri og handklæðaofni. 

Sérmerkt bílastæði fylgir eigninni. 

Nánari upplýsingar veitir: Gunnar S. Jónsson, löggiltur fasteignasali í síma 899-5856 eða [email protected] 

 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband