Söluauglýsing: 1288867

Skógarvegur 6

103 Reykjavík

Verð

320.000

Stærð

82.2

Fermetraverð

3.893 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

78.400.000

Fasteignasala

Miklaborg

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miklaborg og Jórunn lgf kynna: TIl leigu afar vöndur og glæsileg 2ja herbergja íbúð á efstu 4. hæð með mikilli lofthæð og gengið út á suður svalir úr stofu. Sér merkt bílastæði í bílageymslu.

Íbúðin skiptist í alrými með eldhúsi, stofu og borðstofu. Eldhúsið er með eyjuborði og fylgja ísskápur og uppþvottavél. Inn af eldhúsi er þvottahús með innréttingu. Svefnherbergi með fataherbergi. Glæsilegt baðherbergi með innréttingu og sturtu. Í kjallara er sér geymsla og bílastæði í bílakjallara. Laus strax í langtímaleigu. Leiga 320.000 á mánuði.


For rent first class one bedroom apartment in Fossvogur. High selings and private parkingspot in the basement. Available now for long term rent.

Contact info below.


Nánari upplýsingar um eignina veitir Jórunn lgf í síma 845-8958 eða [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband