Söluauglýsing: 1288815

Hörðaland 4

108 Reykjavík

Verð

54.900.000

Stærð

52.8

Fermetraverð

1.039.773 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

47.500.000

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignamiðlun og Hreiðar Levý kynna fallega, vel skipulagða og mikið uppgerða 52,8fm, 2ja herbergja íbúð á jarðhæð að Hörðalandi 4, 108 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 01-02, fastanúmer 203-7375 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Eigning skiptist í forstofu, alrými með samliggjandi eldhúsi og stofu ásamt svefnherbergi. Útgengt út á stóran sérafnotareit til suðurs úr stofu. Sérafnotareitur er aflokaður, að hluta til með viðarpalli og að hluta til tyrfður. Falleg, mikið uppgerð eign í Fossvoginum.

Bókið skoðun hjá Hreiðari Levý lögg. fasteignasala í síma 661-6021 eða [email protected]

Eignin Hörðaland 4 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 203-7375, birt stærð 52.8 fm.

Nýlegar Framkvæmdir:

* Skipt um frárennslislagnir. Öll tæki og gólf flísar á baði endurnýjaðar (2024)
* Ný gólfefni á allri íbúð. 
* Eldhús flutt í alrými, ný innrétting, nýjar lagnir í eldhús og sér rafmagnstafla fyrir tæki í eldhúsi. 
* Girðing fyrir sérafnotareit, garður og pallur. 
* Veggfóður á svefnherbergi og frönsk tvöföld hurð. 
* Hljóðdemprandi korkur á stofuvegg. 
* Í húsinu er verið að klára að setja nýtt dren og nýjar frárennslislagnir fyrir allt húsið. (búið að greiða fyrir þá framkvæmd)

Nánari lýsing: 
Forstofa: Forstofa með innbyggðum opnum fataskáp.
Alrými: Samliggjandi eldhús og stofa. 
Eldhús: Innrétting með neðri skápum og efri string hillum ásamt færanlegri eyju. Innbyggð tæki í inréttingu.
Sjónvarpsstofa: Innaf alrými. Er upprunalega teiknað sem eldhús.
Stofa: Samliggjandi eldhúsi, opin og björt. Útgengt út á rúmgóðan aflokaðan sérafnotareit.
Svefnherbergi: Svefnherbergi með opnum fataskáp með hillum og fatahengi.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum. Upphengt klósett, sturta, vaskur og spegill fyrir ekki ofan vask.
Þvottahús: Þvottahús er i sameign.

Falleg, björt og mikið uppgerð eign á þessum vinsæla stað í Fossvogsdalnum. Stutt er í alla helstu þjónustu eins og leikskóla og grunnskóla ásamt íþróttasvæði Víkings. 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Nánari upplýsingar veitir Hreiðar Levý Guðmundsson Löggiltur fasteignasali, í síma 6616021, tölvupóstur [email protected].

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignamiðlun fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband