Söluauglýsing: 1288770

Hlíðarhjalli 73

200 Kópavogur

Verð

76.900.000

Stærð

112.1

Fermetraverð

685.995 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

71.400.000

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 1 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan TORG kynnir: Fallega og vel skipulagða 4ra herb. 112,1 fm útsýnisíbúð á 2. hæð í snyrtilegu fjölbýli. Eignin skiptist í forstofuhol, stofu/borðstofu, eldhús, baðherbergi og 3 svefnherbergi. Suðaustur - svalir með miklu útsýni og gróinn sameiginlegur garður.

Allar nánari upplýsingar veitir Þorgeir, lögg.fasteignasali í síma 696-6580 eða [email protected]

Nánari lýsing eignar: 
Forstofuhol: Með góðum fataskáp og parketi á gólfi.
Eldhús: Með hvítri háglans innréttingu, gott skápapláss, vönduð tæki, parket á gólfi.
Stofa/borðstofar: Björt og rúmgóð stofa með útgengi á góðar suðaustur - svalir með miklu útsýni, parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Rúmgott með stórum fataskáp og parketi á gólfi.
Barnaherbergi: Eru 2 með parketi á gólfum og fataskápur í öðru herberginu.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, hvít innrétting og baðkar með sturtuaðstöðu, tengi fyrir þvottavél.
Geymsla: 4,7 fm geymsla í sameign auk sameiginlegrar vagna og hjólageymslu.
Sameign: Er snyrtileg og húsið lítur vel út að utan. Þvottahús er í sameign. Í sameign er sameiginleg hjóla-og vagnageymsla. Ljósleiðari er í húsinu. Leiktæki eru í garðinum.
Húsið: Framkvæmdir voru á húsinu 2018. Skipt um svalahurð og einnig glugga á austur og suðurhlið. Múr- og sprunguviðgerð og húsið málað. Stigahús lagað og skipt um gler, skipt um teppi og stigagangur málaður 2022. Lagnir myndaðar 2021 og voru í lagi.

Hér er um að ræða góða eign með frábæra staðsetningu þar sem stutt er í alla þjónustu ásamt leik-og grunnskóla.

Þorgeir, lögg.fasteignasali í síma 696-6580 eða [email protected]

Fylgdu mér á  Instagram og Facebook til að fá nýjustu upplýsingar um eignir til sölu og aðrar nytsamlegar upplýsingar um fasteignamarkaðinn. Vantar þig hjálp við að finna eign kíktu á https://verdmatfasteigna.is/vid-hjalpum-ther-ad-finna-draumaeignina/ Viltu vita hvers virði þín eign er ? www.verdmatfasteigna.is

Þorgeir, lögg.fasteignasali í síma 696-6580 eða [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Kaupandi eignarinnar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband