Söluauglýsing: 1288722

Laufhagi 15

800 Selfoss

Verð

81.900.000

Stærð

169.9

Fermetraverð

482.048 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

76.550.000

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 11 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LIND fasteignasala kynnir fallegt og vel skipulagt einbýli á einni hæð með bílskúr við Laufhaga 15 á Selfossi. Stofa og borðstofa í opnu og björtu rými. Eldhús er stúkað af en auðvelt að opna á milli stofu og eldhúss. Sér sjónvarpsrými. Í dag eru tvö rúmgóð svefnherbergi en auðvelt að breyta skipulagi og hafa fjögur svefnherbergi. Eignin er skráð 169,9 fm hjá Þjóðskrá Íslands, þar af er íbúð 119,9 fm og bílskúr 50 fm. Möguleiki er á að setja aukaíbúð í bílskúr. Falleg eign á fjölskylduvænum stað þaðan sem stutt er í alla helstu þjónustu.  

Forstofa:
Flísar á gólfi, stór fataskápur. 
Eldhús: Flísar á gólfi. Hvít innrétting með góðu skápaplássi, flísar á milli efri og neðri skápa. Útgengi er út í garð frá eldhúsi. 
Stofa og borðstofa: Opið og bjart rými, parket á gólfi. Léttur veggur er á milli eldhúss og borðstofu. 
Sjónvarpsrými: Parket á gólfi.  
Hjónaherbergi: Korkur á gólfi. Herbergið var áður tvö herbergi. Auðvelt að lá upp vegg og breyta til baka. Báðar hurðir eru til staðar. 
Svefnherbergi 2: Korkur á gólfi. 
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum, innrétting með handlaug, sturta, salerni, opnanlegur gluggi. Tengi fyrir þvottavél er á baðherbergi. 
Bílskúr: Steypt gólf, sér inngangshurð á hlið. Nýleg bílskúrshurð með tafmagnsopnun. Geymslurými er stúkað af í aftari hluta bílskúrs. Einnig er búið að gera geymsluloft yfir hluta bílskúrs. Lagnir fyrir aukaíbúð eru til staðar í bílskúr.

Framkvæmdir undanfarið að sögn seljanda: 
2023 Forstofa endurnýjuð, hún flísalögð og nýr skápur settur upp. 
2023 Hellulögð stétt lögð fyrir aftan hús og að bílskúr og hiti lagður undir stétt. 
2023 Skipt um jarðveg fyrir aftan bílskúr þar sem til stóð að setja upp geymsluskúr. 
ca. 2009 Þakjárn endurnýjað. 

Allar nánari upplýsingar veitir:
Lára Þyri Eggertsdóttir, löggiltur fasteignasali/B.A. í lögfræði í síma 899-3335 eða [email protected]


Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Lind fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%  
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá. 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband