Söluauglýsing: 1288656

Iðufell 4

111 Reykjavík

Verð

47.500.000

Stærð

82.9

Fermetraverð

572.979 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

46.750.000

Fasteignasala

Trausti

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Til sölu þriggja herbergja íbúð á þriðju hæð með yfirbyggðum svölum í góðu fjölbýlishúsi við Iðufell 4 í Breiðholtinu. Kjörin fyrsta eign.
Íbúðin skiptist niður samkvæmt þjóðskrá í: íbúð 72,2 fm, geymslu í sameign 5,8 fm og yfirbyggðar svalir sem eru 4,9 fm.

LÝSING : 
Forstofa með gott hol sem tengir vistverur íbúðarinnar, flísalagt með stórum fataskáp.
Eldhús er opið með snyrtilegri svartri innréttingu og með góðum borðkrók.
Stofan/borðstofa er opin og björt, parket á gólfi. Útgengt er á yfirbyggðar suður svalir.
Tvö svefnherbergi eru í íbúðinni, góður skápur er í öðru þeirra. Parket í báðum herbergjum.
Baðherbergi er flísalagt að hluta með skápum, hornbaðkar/sturta og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.

Sérgeymsla er í sameign ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu.
Sameiginlegt þvottahús er í sameign. Tengi fyrir þvottavél innan íbúðar.

Nýlegar framkvæmdir í íbúðinni.
Nýtt parket á svefnherbergjum og stofu árið 2022.
Eldhús opnað og eldhúshurð fjarlægð árið 2022.
Nýir hitanemar á öllum ofnum og nýir ofnar í stærra herbergi og stofu við svalavegg árið 2024.

Gott aðgengi er að húsinu og garður í góðri rækt.

Nánari upplýsingar veitir Einar Örn Guðmundsson, lgf., í síma 823-4969 eða á [email protected]

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband