05.07.2024 1288326

Söluskrá FastansStórholt 22

105 Reykjavík

hero

13 myndir

64.900.000

805.211 kr. / m²

05.07.2024 - 7 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 12.07.2024

3

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

80.6

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
8210626
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Albert Bjarni og Lind fasteignasala kynnir fallega 3ja-4ra herbergja íbúð á fyrstu hæð ásamt aukaherbergi í kjallara með baðherbergi. Hægt að gera hringstiga og tengja neðri hæð við íbúð. Íbúðin og herbergið er í leigu og gefur ágætis tekjur, mögulega hægt að framlengja leigu eða nýta til eigin nota. Stærð íbúðar er 60,7 fm, stærð á studioherbergi er 16,7 fm og baðherbergi í kjallara 3.2 fm . Samanlögð stærð séreignar er 80,6 fm. Íbúðin hefur verið endurnýjuð og er í góðu ásigkomulagi en stefnt er að laga tvo glugga á næstunni. Kaldavatnslögn er endurnýjuð og það eru nýleg gólfefni. Íbúðin skiptist í forstofugang, eldhús, borðstofu/stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, studioherbergi í kjallara ásamt baðherbergi í kjallara, sameiginleg geymsla og sameiginlegt þvottahús. 

Nánari lýsing: komið er inn í forstofugang með fataskáp. Tvö svefnherbergi og stofa með parketi á gólfum. Baðherbergi með flísum á veggjum og gólfi, upphengdu klósetti og sturtuklefa. Eldhús með fallegri viðarinnréttingu með flísum á milli efri og neðri skápa og flísum á gólfum. Í kjallara er gott 16,7 fm dúklagt herbergi, sér 3,2 fm geymsla eignar sem er nýtt sem baðherbergi fyrif bæði útleiguherbergin í kjallara. Sameignileg tæki sem eru nýtt af leigjendum í kjallara. Sameiginlegt þvottahús og sameiginleg geymsla

Kjallara herbergið hefur verið til útleigu og er með aðgangi að baðhergi. Sameiginlegur garður.
Staðsetning eignarinnar er virkilega góð á rólegum og eftirsóttum stað í göngufæri við grunnskóla, leikskóla, Klambratún, miðbæ, verslun og aðra þjónustu.

Allar upplýsingar um eignina veitir Albert Bjarni fasteignasali í síma 8210626 eða [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignsala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 74.900 kr.

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
21.500.000 kr.80.60 266.749 kr./m²201158819.05.2007

36.800.000 kr.80.60 456.576 kr./m²201159021.03.2018

40.100.000 kr.80.60 497.519 kr./m²201158824.10.2020

45.000.000 kr.80.60 558.313 kr./m²201159026.03.2021

67.500.000 kr.80.60 837.469 kr./m²201159004.07.2024

64.900.000 kr.80.60 805.211 kr./m²201158812.09.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
64.900.000 kr.805.211 kr./m²05.07.2024 - 12.07.2024
2 skráningar
43.900.000 kr.544.665 kr./m²29.01.2021 - 31.01.2021
1 skráningar
39.900.000 kr.495.037 kr./m²02.10.2020 - 09.10.2020
1 skráningar
38.500.000 kr.477.667 kr./m²17.11.2017 - 01.02.2018
3 skráningar
39.800.000 kr.493.797 kr./m²22.06.2017 - 10.09.2017

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 9 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
80

Fasteignamat 2025

56.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.050.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
80

Fasteignamat 2025

56.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.050.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
77

Fasteignamat 2025

55.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.000.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
77

Fasteignamat 2025

55.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.000.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband