05.07.2024 1288102

Söluskrá FastansStraumsalir 2

201 Kópavogur

hero

31 myndir

89.900.000

751.044 kr. / m²

05.07.2024 - 14 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 19.07.2024

0

Svefnherbergi

0

Baðherbergi

119.7

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
694-4000
Kjallari
Verönd
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Berglind Hólm lgfs. og RE/MAX kynna: Falleg, björt og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með 45 m2 timburverönd í góðu 5 íbúða fjölbýli á besta stað í Salahverfinu í Kópavogi. Húsið er álklætt að utan með ál gluggum og því sérlega viðhaldslétt. Húsið stendur rétt fyrir ofan Salaskóla og sundlaugina. Fyrir aftan húsið er stórt autt svæði og leiksvæði. Íbúðin skiptist í: forstofu, eldhús, rúmgóða stofu + borðstofu, 3 svefnherbergi, baðherbergi með sturtu og baðkari, sér þvottaherbergi og góða geymslu. Verönd er út frá stofu og snýr hún til vesturs og nær sól frá suðri til vesturs, stærð á verönd er um 45 m2. Næg bílastæði eru við húsið. Stutt er í verslun, heilsugæsluna, skóla, leikskóla, sundlaug, líkamsrækt svo fátt eitt sé nefnt.
Möguleiki er að semja um stuttan afhendingartíma ef þörf er á.
 
Allar nánari upplýsingar veitir Berglind Hólm lögg.fasteignasali í síma 694-4000 eða [email protected]
 
Nánari lýsing eignar:

Komið er að aðalinngangi  hússins á jarðhæð, þaðan er gengið beint inn að íbúðinni þar sem íbúðin er til vinstri. Gluggar eru í þrjár áttir á íbúðinni.
Forstofa: Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi og góðum fataskáp sem skilur á milli forstofu og eldhús.
Þvottaherbergi: Þvottaherbergi er við hlið forstofu. Flísar á gólfi, vinnuborð, vinnuvaskur og hillur.
Eldhús: Eldhúsið er rúmgott með góðri innréttingu í U með efri skápum á tveimur veggjum og glugga fyrir miðju. Ljósar flísar eru á vegg á milli efri og neðri skápa. Góður borðkrókur er í rýminu. Flísar eru á gólfi.
Stofa + borðstofa: Stofa og borðstofa eru saman í góðu rými með gluggum í tvær áttir. Viðarparket er á gólfi. Gengið er út frá borðstofunni út á mjög stóra og skemmtilega timburverönd sem nær sól frá suðri og vestri. Skjólveggir eru allan hringinn og hægt er að ganga út af pallinum um hlið á endanum á veröndinni.
Baðherbergi: Flísar eru á gólfi og veggjum. Hvít innrétting er undir vaski og beggja vegna við spegilinn. Bæði er sturtuklefi og baðkar í rýminu. Gluggi með opnanlegu fagi.
3 x svefnherbergi: Svefnherbergin eru þrjú. Öll herbergin eru með parketi á gólfi. Í Barnaherbergjunum eru tvöfaldir fataskápar og í hjónaherberginu er sexfaldur fataskápur. Hjónaherbergið er mjög rúmgott um 14,5 m2. 
Geymsla: Geymslan sem fylgir íbúðinni er á sömu hæð og íbúðin á jarðhæð. Geymslan er 7,4 m2 að stærð.
Sameign: Rúmgóð hjólageymsla er í sameign. 
 
Allar nánari upplýsingar veitir Berglind Hólm lögg.fasteignasali í síma 694-4000 eða [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
35.000.000 kr.119.70 292.398 kr./m²224428729.08.2011

56.610.000 kr.119.70 472.932 kr./m²224428712.06.2018

91.500.000 kr.119.70 764.411 kr./m²224428726.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
89.900.000 kr.751.044 kr./m²03.07.2024 - 12.07.2024
1 skráningar
Tilboð-03.07.2024 - 04.07.2024
1 skráningar
54.900.000 kr.458.647 kr./m²17.04.2018 - 15.05.2018

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 4 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
119

Fasteignamat 2025

83.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.150.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
127

Fasteignamat 2025

83.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.350.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
127

Fasteignamat 2025

83.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.350.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
147

Fasteignamat 2025

89.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.500.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
146

Fasteignamat 2025

89.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.100.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband