Söluauglýsing: 1287567

Rauðagerði 41

108 Reykjavík

Verð

179.000.000

Stærð

262.6

Fermetraverð

681.645 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

153.850.000

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

**EIGANDINN SKOÐAR SKIPTI Á ÓDÝRARI EIGN**

TORG FASTEIGNASALA KYNNIR: Fallegt einbýlishús á þremur pöllum, með tvöföldum bílskúr auk ca 10 fm garðstofu, í  fjölskylduvænu hverfi í Reykjavík. Húsið er hannað af Helga Hjálmarssyni. Bílastæði fyrir framan hús. Fallega ræktuð lóð með verönd og útgeymslu.
Öll helsta þjónustu í næsta nágrenni, verslun, heilsugæsla ásamt skóla og leikskóla.

Allar nánari upplýsingar veitir Matthildur Sunna Þorláksdóttir, lögfræðingur og löggiltur fasteignasali, í síma 690-4966 eða [email protected].


Nánari lýsing:
Aðalhæð:
Anddyri með fatahengi.
Rúmgott hol og garðskáli með verönd. Aukin lofthæð er á aðalhæðinni.  Parket er á allri hæðinni.
Stofa og borðstofa eru í einu rými og arinn í miðju rýminu. Útgengt er úr stofu út á verönd sem liggur meðfram húsinu.
Opið eldhús með stein á borðum, spanhelluborði og bakarofni.
Efri pallur:
Af svefnherbergisgangi sést yfir nánast alla aðalhæðina.
Tvö rúmgóð herbergi, annað var gert úr tveimur barnaherbergjum og væri möguleiki á að skipta því upp aftur.
Gengið er út á svalir frá hjónaherberginu.
Baðherbergi með ljósum flísum í hólf og gólf og viðarlitaðri innréttingu.
Neðri pallur: 
Flísalagður gangur.
Barnaherberg með parketi.
Þvottaherbergi með flísum á gólfi og veggjum, innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara og skápum. Sturta er inn af þvottahúsi.
Gestasalerni.
Geymsla.
50 fm bílskúr.

*Fasteignamat 2025 verður 161.400.000 kr*

Forsendur söluyfirlits: 

Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,-. Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á. 
 
TORG fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga. Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

 

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband