04.07.2024 1287427

Söluskrá FastansJöfursbás 11

112 Reykjavík

hero

26 myndir

42.271.193

875.180 kr. / m²

04.07.2024 - 28 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.08.2024

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

48.3

Fermetrar

Fasteignasala

Trausti

[email protected]
618-5741
Kjallari
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Trausti fasteignasala og Viktoría Larsen löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu glæsilega 2ja herbergja íbúð við Jöfursbás 11, Gufuneshverfi, Grafarvogi.

Eignin er skráð samkvæmt Þjóðskrá Íslands alls 48,3 fm. 

Nánari lýsing á eign:
Forstofa: Með skáp og hengi. Flísar á gólfi.
Eldhús: Falleg hvít innrétting með hellurborði, bakaraofni og tengi fyrir uppþvottavél. Búið er að útbúa eyju við eldhúsið sem eykur skápapláss til muna. Parket á gólfi.
Stofa: Björt stofa er samliggjandi með eldhúsi og þaðan er gengið inn að svefnherbergi og út á svalir. Parket á gólfi.
Baðherbergi: Snyrtilegt með góðri sturtu og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Dúkur á gólfi.
Svefnherbergi: Með góðum fataskáp og glugga. Parket á gólfi. 
Svalir: Snúa í suðvestur. 
Sameign: Sameiginleg hjólageymsla og þvottahús er á jarðhæð. Einnig er vinnuaðstaða/veislusalur sem íbúar geta leigt og pósthús.
Íbúðirnar hafa haft afnot af matjurtargarði sem Reykjavíkurborg lánar Jöfursbás 11. 

Um er að ræða frábæra eign á sjávarlóð nyrst í Gufunesi. Frá lóðinni er glæsilegt útsýni að Viðey og Geldinganesi ásamt gönguleið yfir í Geldinganes. 
Frábær fyrstu kaup þar sem að kaupendur á aldrinum 18-40 ára eru í forgangi samkv. kvöð á eigninni. 

Allar nánari upplýsingar um eignina veita:
Viktoría Larsen, Löggiltur fasteignasali í síma 618-5741 eða á netfanginu [email protected] 

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
27.092.000 kr.48.30 560.911 kr./m²250978516.04.2021

27.092.000 kr.48.30 560.911 kr./m²250978416.04.2021

27.092.000 kr.48.30 560.911 kr./m²250982016.04.2021

27.092.000 kr.48.30 560.911 kr./m²250981205.05.2021

23.075.000 kr.48.30 477.743 kr./m²250979408.04.2021

23.075.000 kr.48.30 477.743 kr./m²250966908.04.2021

27.092.000 kr.48.30 560.911 kr./m²250981116.04.2021

27.092.000 kr.48.30 560.911 kr./m²250979312.05.2021

27.092.000 kr.48.30 560.911 kr./m²250980216.04.2021

28.118.000 kr.48.30 582.153 kr./m²250980305.05.2021

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

Ekki tókst að sækja eignir.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta matshlutanúmerum í erindi BN057456 þannig að mhl. 01 verður mhl. 01 og 02, mhl. 02 verður mhl. 03 og mhl. 03 verður mhl. 04 á lóð nr. 11 við Jöfursbás.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Afgreiðist með sömu stimplum og stofnerindi. 11

  2. Íbúðarhús - mhl.01, mh.02, mhl.03, mhl.04Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja fimm steinsteypt íbúðarhús í þremur matshlutum, í mhl.01 eru 45 íbúðir, í mhl.02 eru 41 íbúð og sameiginleg aðstaða og í mhl.03 eru 51 íbúð, hjóla- og vagnageymsla er mhl.04 á lóð nr. 11 við Jöfursbás. Erindi fylgir greinagerð Eflu um brunahönnun dags. 17. mars 2020 og teikning B1000, útfærsla á algildri hönnun eftir íbúðum, dags. 17. mars 2020. Einnig fylgir bréf frá Þorpinu-vistfélag ehf dags. 20. apríl 2020 og bréf SBB með afriti af lóðaleigusamningi og kvaðayfirlýsingu dags. 21. apríl 2020. Stærðir: Mhl.01: A-rými 2.717,6 ferm., B-rými 623,5 ferm, 7.671,0 rúmm. Mhl.02: A-rými 2.367,6 ferm., B-rými 569,0 ferm, 6.593,7 rúmm. Mhl.03: A-rými 3.037,3 ferm., B-rými 544,2 ferm, 8.659,1 rúmm. Mhl.04: A-rými 86,6 ferm., B-rými 0,0 ferm, 253,3 rúmm. Samtals stærðir á lóð: A-rými 8.209,1 ferm., B-rými 1.736,7 ferm, 23.177,1 rúmm.

  3. Íbúðarhús - mhl.01, mh.02, mhl.03, mhl.04Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja fimm steinsteypt íbúðarhús í þremur matshlutum, í mhl.01 eru 45 íbúðir, í mhl.02 eru 41 íbúð og sameiginleg aðstaða og í mhl.03 eru 51 íbúð, hjóla- og vagnageymsla er mhl.04 á lóð nr. 11 við Jöfursbás. Erindi fylgir greinagerð Eflu um brunahönnun dags. 17. mars 2020 og teikning B1000, útfærsla á algildri hönnun eftir íbúðum, dags. 17. mars 2020. Stærðir: Mhl.01: A-rými 2.717,6 ferm., B-rými 623,5 ferm, 7.671,0 rúmm. Mhl.02: A-rými 2.367,6 ferm., B-rými 569,0 ferm, 6.593,7 rúmm. Mhl.03: A-rými 3.037,3 ferm., B-rými 544,2 ferm, 8.659,1 rúmm. Mhl.04: A-rými 86,6 ferm., B-rými 0,0 ferm, 253,3 rúmm. Samtals stærðir á lóð: A-rými 8.209,1 ferm., B-rými 1.736,7 ferm, 23.177,1 rúmm.

  4. Íbúðarhús - mhl.01, mh.02, mhl.03, mhl.04Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja fimm steinsteypt íbúðarhús í þremur matshlutum, í mhl.01 eru 45 íbúðir, í mhl.02 eru 41 íbúð og sameiginleg aðstaða og í mhl.03 eru 51 íbúð á lóð nr. 11 við Jöfursbás. Erindi fylgir greinagerð Eflu um brunahönnun dags. 17. mars 2020. Stærðir: Mhl.01: A-rými 2.717,6 ferm., B-rými 623,5 ferm, 7.669,2 rúmm. Mhl.02: A-rými 2.367,6 ferm., B-rými 569,0 ferm, 6.593,7 rúmm. Mhl.03: A-rými 3.037,3 ferm., B-rými 544,2 ferm, 8.655,5 rúmm. Mhl.04: A-rými 86,6 ferm., B-rými 0,0 ferm, 253,3 rúmm. Samtals stærðir á lóð: A-rými 8.209,1 ferm., B-rými 1.736,7 ferm, xxxxxx rúmm.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband