04.07.2024 1287257

Söluskrá FastansÁlfhólsvegur 82

200 Kópavogur

hero

31 myndir

79.900.000

521.540 kr. / m²

04.07.2024 - 15 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 19.07.2024

4

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

153.2

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
864-0061
Bílskúr
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Sigrún Gréta hjá RE/MAX kynnir efri hæð í tvíbýli að Álfhólsvegi 82 í Kópavogi. Íbúð er skráð 6 herbergja. Íbúðinni fylgir bílskúr. Göngufæri er í leik-, grunn- og menntaskóla. Einnig er stutt í alla helstu þjónustu, veitingastaði og verslanir.
Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Sigrún Gréta í síma 864-0061 / [email protected] 

Eignin skiptist í forstofu, sjónvarpshol, stofu, borðstofu, tvö svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, herbergi í kjallara, geymslur og bílskúr. Eignin er skráð hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun 153,2 m2.

**HÉR MÁ NÁLGAST 3D MYNDBAND AF EIGNINNI. KÍKTU Í HEIMSÓKN !

VINSAMLEGA SMELLIÐ HÉR TIL AÐ BÓKA TÍMA Í OPIÐ HÚS MÁNUD. 8.JÚLÍ KL.16:30-17:30.
 
Söluyfirlit má nálgast hér
Nánari lýsing:
Forstofa er inn af steyptri stétt. Innan forstofu eru rúmgóðar tröppur með stórum frönskum glugga. Uppi á stigapalli er fataskápur.
Sjóvarpsrými er á teikningum herbergi og var nýtt sem herbergi. Útgengi er út á skyggni yfir stigapalli úti. Parket á gólfi.
Herbergi II er rúmgott með eldri innfelldum fataskápum í einum vegg. Parket á gólfi.
Herbergi III er einnig á gangi. Tvöfaldur innfelldur fataskápur. Parket á gólfi.
Baðherbergi er upprunalegt. Veggflísar og panell og dúkur á gólfi. Salerni, baðkar, handlaug og veggfestur spegill.
Eldhús er einstaklega stórt og með útsýni til norðurs. Gott pláss fyrir eldhúsborð og stóla. Innrétting er upprunaleg. Efri skápar ná upp í loft. Mósaíkflísar milli efri og neðri skápa. Parket á gólfi. Hægt er að ganga úr eldhúsi inn í borðstofu.
Stofa er björt með gluggum til suðurs og vesturs. Tvöföld Tekkhurð er milli stofu og borðstofu. Teppi á gólfi. Útgengi er út á yfirbyggðar svalir til vesturs. Flísar á svölum.
Borðstofa er með útsýni til fjalla til norðurs. Teppi á gólfi. Hér er hægt að útbúa herbergi.
Herbergi í kjallara er innst á geymslugangi og er nýtt sem geymsla af núverandi eiganda. Rými 0001, stærð 13,1 m2. Mjög snyrtileg sameign.
Geymsla undir tröppum í sameign inni á neðstu hæð, rými 0005 og 1,9 m2. Einnig er köld geymsla undir útidyratröppum, rými 0006 og 4,8 m2.
Þvottahús er í rými 0004 á neðstu hæð og er 5,2 m2. Það er séreign íbúðar. Þar er einnig vaskur og borð með skúffueiningu.
Bílskúr er bílskúrinn sem nær er húsinu. Bílskúrinn er 21,8 m2 skv. skráningu HMS. Aftan við bílskúr er svo annað óskráð rými.
Garður er skiptur milli eigenda efri og neðri hæðar. Efri hæðin er með suðurhluta garðs. Frá suðvesturhorni húss að lóðarmörkum til vesturs og til suðurs. Neðri hæð er með norðurhluta lóðar. Bílastæðum er einnig skipt. Nánar í gildandi eignaskiptayfirlýsingu.

Fyrirhugað fasteignamat árið 2025: 86.400.000 kr.

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sigrún Gréta löggiltur fasteignasali í síma 864 0061 eða [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila. Reiknast af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald eftir gjaldskrá lánastofnunar. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900.-

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
77.000.000 kr.153.20 502.611 kr./m²205820012.09.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
79.900.000 kr.521.540 kr./m²04.07.2024 - 19.07.2024

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 1 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
136

Fasteignamat 2025

81.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.950.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
153

Fasteignamat 2025

86.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.850.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband