Söluauglýsing: 1286597

Urriðaholtsstræti 38

210 Garðabær

Verð

Tilboð

Stærð

129

Fermetraverð

-

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

93.600.000

Fasteignasala

Hraunhamar Fasteignasala

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Hraunhamar fasteignasala og Helgi Jón Harðarson sölustj. kynna:  Glæsilega, bjarta og nýlega (2020) 130 fm 4ja herbergja endaíbúð á efstu hæð í litlu glæsilegu arkitekta teiknuðu lyftuhúsi (10 íbúðir) útsýni. 
Að auki fylgir rúmgott stæði í bílahúsi. Skjólgóðar fínar s-svalir. Húsið er arkitekta hannað og vandað að allri gerð. Húsið er klætt að utan með vandaðri klæðningu og því viðhaldslétt. Verðtilboð.

Eignin skiptist m.a. þannig: Falleg forstofa, skápur, gangur, glæsileg björt stofa/borðstofa, með útg. á rúmgóðar s-svalirnar. Glæsilegt eldhús sem er staðsett í stofurýminu, vandaðar innréttingar og tæki, flísar á milli skápa. 
Tvö rúmgóð barnaherbergi með skáp, rúmgott hjónaherbergi með skáp, glæsilegt rúmgott baðherbergi með fínni flísalagðri sturtuaðstöðu og baðkari líka. flísar í hólf og gólf. Gluggi.  
Þvottavél/þurrkari á baðherbergi, innrétting og skolvaskur, það væri auðveldlega hægt að stúka þvottaðstöðu af með rennihurð. 
Fallegt harðparket á gólfum. Innfelld lýsing á köflum. Extra há lofthæð er í íbúðinni. 


Húsið stendur á góðum stað í Urriðaholtshverfinu Garðabæ, í enda botnlanga og í göngufæri við skóla,útivist ofl. 
Húsið er glæsilegt og vandað, bæði að innan og utan. Aðkma að húsinu er bæði að ofanverðu og neðanverðu. 

Rúmgóð sérgeymsla í sameign. Rúmgott stæði í bílahúsi (lyftan gengur þangað) 

Fallegur garður í sameign, hellulagðir stígar og bílastæði. Öll hefðbundin sameign til fyrirmyndar.

Þetta er áugaverð eign sem vert er að skoða.


Nánari uppl. gefur Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 [email protected] og 
Glódís Helgadóttir lgf. [email protected] s. 659-0510

Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
 
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
72.200.000 kr.129.00 559.690 kr./m²250947517.12.2020

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Verðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Auglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
12 skráningar
Tilboð-14.05.2024 - 08.07.2024
3 skráningar
112.900.000 kr.875.194 kr./m²12.06.2024 - 08.07.2024
6 skráningar
114.900.000 kr.890.698 kr./m²17.04.2024 - 24.04.2024
1 skráningar
114.900 kr.891 kr./m²17.04.2024 - 18.04.2024
8 skráningar
72.900.000 kr.565.116 kr./m²04.09.2020 - 12.09.2020

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 30 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband