02.07.2024 1286341

Söluskrá FastansStigahlíð 30

105 Reykjavík

hero

26 myndir

66.500.000

784.198 kr. / m²

02.07.2024 - 10 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 12.07.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

84.8

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
694-4000
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu


Berglind Hólm og RE/MAX kynna: Falleg og vel skipulögð 3ja herbergja endaíbúð á 2.hæð í góðu húsi við Stigahlíð í Reykjavík. Gengið er upp 1 ½ hæð að íbúðinni frá aðalinngangi hússins. Búið er að endurnýja alla glugga (gler og gluggaramma), yfirfara þak og endurnýjað járn þar sem þess var þörf, og sameign máluð og teppalögð svo eitthvað sé nefnt. Í eigninni er búið að endurnýja eldhúsinnréttingu, öll gólfefni og hluta til baðherbergi. Frá stofunni er gengið út á skjólgóðar suðursvalir sem snúa inn í rólegan garð.
 
Allar nánari upplýsingar veitir Berglind Hólm lögg.fasteignasali í síma 694-4000 eða [email protected]
 
Nánari lýsing:
Forstofa: 
Parket á gólfi og fatahengi.  
Eldhús:  Með fallegri hvítri innréttingu og tengi fyrir uppþvottavél. Parket á gólfi. Góður gluggi hleypir skemmtilegri birtu inn í rýmið. 
Stofa/borðstofa: Rúmgott og bjart rými með parketi á gólfi. Útgengt á skjólgóðar suðursvalir. Þar sem íbúðin er endaíbúð þá nær hún fallegum glugga á gaflinn sem hleypir auka birtu inn í rýmið.
Hjónaherbergi: Fataskápar og parketi á gólfi. 
Herbergi: Parket á gólfi.
Baðherbergi:  Baðherbergið er endurnýjað að miklu leiti. Nýlega var sett upphengt salerni og vatnskassi innbyggður, skipt um vask, flísar á gólfi og á hluta af veggjum. Baðkar er með sturtuaðstöðu. Opnanlegur gluggi er á baðherberginu.  
Geymsla: Er 7,8m² í sameign. 
Þvottahús: Er í sameign ásamt þurrkherbergi og hjóla/vagnageymslu.


Húsið lítur vel út og hefur verið í reglulegu viðhaldi undanfarin ár:
Árið 2009 var gert við sprungur á suður- og vesturhlið. Einnig var skipt um alla glugga og svalahurð á suðurhlið.
Árið 2017 var eldhús endurnýjað, skipt um öll gólfefni og nýtt rafmagn var sett í alla íbúðina.
2019 var skipt um alla glugga og gler á norðurhlið og gafli. Þak var yfirfarið og lagfært, skipt um bárujárn að hluta og settar nýjar rennur. Einnig var farið í múrviðgerðir og upphækkun sett á svalahandrið. Búið er að greiða fyrir þessar framkvæmdir. 
Árið 2017 var eldhús endurnýjað, skipt um öll gólfefni og nýtt rafmagn var sett í alla íbúðina.
Sameignin er snyrtileg og var nýlega máluð og teppalögð. 
Snjóbræðslukerfi í stétt. 

 
Íbúðin er vel staðsett í þessu vinsæla hverfi miðsvæðis í borginni. Gott göngufæri við skóla, verslanir, þjónustu og útivistarsvæði í Öskjuhlíð og Klambratúni. 
Átta íbúðir eru í Stigahlíð 30 og er eignin merkt 02-02 og með fastanúmerið 203-1035.
Í húsinu er rekið húsfélag fyrir stigaganginn og auk þess er húsfélag fyrir stigagangana í Stigahlíð 30-36 í umsjón Rekstarumsjón ehf. 
 
Allar nánari upplýsingar veitir Berglind Hólm lögg.fasteignasali í síma 694-4000 eða [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
37.000.000 kr.84.80 436.321 kr./m²203103507.12.2016

41.900.000 kr.84.80 494.104 kr./m²203103524.03.2020

60.500.000 kr.85.10 710.928 kr./m²203103616.02.2024

66.000.000 kr.84.80 778.302 kr./m²203103529.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
83

Fasteignamat 2025

60.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.900.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
84

Fasteignamat 2025

60.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.150.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
83

Fasteignamat 2025

60.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.850.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
84

Fasteignamat 2025

61.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.550.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
85

Fasteignamat 2025

61.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.700.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
83

Fasteignamat 2025

61.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.500.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
81

Fasteignamat 2025

59.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.650.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
85

Fasteignamat 2025

61.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.250.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband