02.07.2024 1286283
Kinnargata 34
210 Garðabær
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
Fasteignamat
Fasteignasala
Netfang
Símanúmer
- Dagsetning skráningar: 02.07.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Fjarlægt þann 02.08.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 30 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 30 daga.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
- Hægt er að bóka einkasýningu með því að senda póst á [email protected] -
* Glæsilegt útsýni yfir Urriðavatn
* 4 svefnherbergi, tvö baðherbergi
* Möguleiki á að útbúa 31fm aukaíbúð á neðri hæð
* Stór pallur með heitum potti og möguleiki á að bæta við köldum potti
* Byggt 2020 - bæði lóð og hús fullbúið
* Virkilega vönduð eign - sjón er sögu ríkari!
* Sveigjanleg afhending - eignin getur verið laus fljótlega
EIGN SEM ER VERT AÐ SKOÐA!
Nánari upplýsingar veita:
Árni B. Kristjánsson lgf / B.A í lögfræði S: 616-2694 [email protected]
******palssonfasteignasala.is*****
*****verdmat.is****
Birt stærð samkv. Þjóðskrá Íslands er 243,4 m2 og þar af er bílskúr 34,9 m2. Fasteignamat 2025 er 189.250.000 kr
Eignin skiptist í forstofu, gestasnyrting, bílskúr, forstofuherbergi, eldhús, stofa, borðstofa, svalir, þrjú svefnherbergi, sjónvarpsherbergi/fjölskyldurými, þvottahús, baðherbergi og verönd með heitum potti.
Nánari lýsing:
Efri hæð:
Forstofa með flísum á gólfi og góðum fataskáp.
Forstofuherbergi sem er nýtt sem skrifstofa í dag.
Bílskúr er 34,9 fm með rafstýrðri bílskúrshurð. Innangengt er í bílskúrinn frá forstofu. Fataskápur, skóskápur, milliloft og innrétting með vask. Epoxy á gólfi í bílskúr.
Gestasnyrting er einstaklega falleg og innréttuð með innréttingum frá Brúnás og fallegum spegli fyrir ofan. Flísar á gólfi og vegg að hluta til.
Eldhús er saman í opnu rými með stofu og borðstofu. Stórt og mikið alrými þar sem er mjög hátt til lofts. Virkilega falleg L-laga eldhúsinnrétting frá GKS með tækjaskáp ásamt veglegri eyju. Ofn, combiofn, helluborð, innbyggð uppþvottavél, innbyggður ísskápur, innbyggður frystir og vínkælir. Steinn frá S. Helgasyni á innréttingu og eyju.
Borðstofa og stofa myndar skemmtilegt flæði við eldhús. Stórir gluggar og fallegt útsýni. Úr borðstofu er gengið út á rúmgóðar suð-vestur svalir (gert ráð fyrir svalalokun á teikningu).
Neðri hæð:
Teppalagður stigi tengir saman efri og neðri hæð. Á neðri hæðinni er möguleiki á að útbúa aukaíbúð með því að nýta gestasvefnherbergi og sjónvarpshol. Lagnir eru til staðar til þess að setja upp eldhúsinnréttingu og útbúa salerni.
Hjónaherbergi er rúmgott með fataherbergi. Hægt að ganga út á pall úr hjónaherbergi.
Barnaherbergi með fataskáp.
Gestaherbergi er mjög rúmgott. Þar eru lagnir til staðar svo hægt sé að setja upp salerni ef rýminu yrði breytt í aukaíbúð.
Fjölskyldurými / sjónvarpshol. Sér inngangur er í þetta rými frá palli. Hægt væri að setja upp eldhúsinnréttingu og nýta sem eldhús og stofu ef rýminu yrði breytt í íbúð. Í dag er þetta rými nýtt sem fjölskylduherbergi og væri mjög auðveldlega hægt að útbúa fimmta svefnherbergið.
Baðherbergi er stórglæsilegt, flísalagt í hólf og gólf með veglegri baðinnréttingu, walk-in sturtu og baðkari. Blöndunartæki eru frá VOLA, innrétting frá Brúnás og flísar frá Agli Árnasyni.
Þvottahús er mjög rúmgott með fallegri innréttingu úr IKEA. Gert ráð fyrir 3 vélum í innréttingunni.
Um er að ræða stórglæsilegt staðsteypt endaraðhús þar sem vandað hefur verið til og hvergi til sparað. Húsið er hannað af Kristni Ragnarssyni, er vandað sérstaklega til efnisvals, vinnu og hönnunar. Húsið er einangrað að utan og klætt með áli og Brasilísku tekki.
Vélrænt loftræstikerfi er í húsinu. Lagt hefur verið fyrir myndavélakerfi í húsinu. Gardínur í stofu rafdrifnar. Einstaklega gott skipulag og góð nýting í vönduðum rýmum.
* Mikil lofthæð á efri hæð. Hljóðdempandi loftaþiljur frá Ebson í alrými.
* Sérsmíðaðar háar innihurðir frá GKS.
* Innréttingar frá GKS og Brúnás.
* Parket á gólfi frá Agli Egilssyni.
* Flísar frá Birgisson og Agli Árnasyni.
* Baðkar, salerni og vaskar frá Tengi. Hægt að undirlíma báða vaska undir stein.
* Mótor/appstýrðar screen-gardínur í alrými.
* Free@Home ljósastýring í öllu húsi. Mjög góð útilýsing í kringum húsið.
* Stór nýsmíðaður pallur með nýjum heitum potti frá NormX. Sól í garði frá morgni til kvölds yfir sumartímann. Gert er ráð fyrir köldum potti. Appstýrð pottastýring.
Lóðin er fullfrágengin. Að baka til er stór pallur með heitum potti ásamt hárri skjólgirðingu. Gert er ráð fyrir köldum potti sem auðvelt væri að bæta við. Að framanverðu er hellulögð stétt og innkeyrsla í bílskúr með snjóbræðslu. Rúmgott hellulagt bílaplan með rafmagnshleðslustöð.
Staðsetning góð innan hverfis rétt við Urriðavatn þar sem rými á milli húsa er gott. Golfvöllur og náttúran í næsta nágrenni. Skóli, þjónusta og fjölbreytt verslun í næsta nágrenni.
Smelltu hér fyrir góð ráð fyrir kaupendur
Nýjustu fréttir af fasteignamarkaðnum
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1286283
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 199.000.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 135.600.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 184.050.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 817.584
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 243.4
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 02.07.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: 02.08.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 02.07.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 210
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Kinnargata 34
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: raðpar
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 2020
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 6
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 4
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 2
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 1
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 1
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 1
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Kinnargata
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 34
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
010101
Raðhús á 1. hæð
243 m²
Fasteignamat 2025
189.250.000 kr.
Fasteignamat 2024
184.050.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina
Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.
Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).