Söluauglýsing: 1286150

Mímisvegur 17

620 Dalvík

Verð

74.900.000

Stærð

254.3

Fermetraverð

294.534 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

62.000.000

Fasteignasala

Kasafasteignir fasteignasala

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Kasa fasteignir 461-2010.

Mísmisvegur 17. Fallegt og vel staðsett 5 herbergja einbýlishús með tvöföldum bílskúr samtals 254.3 fm.

Húsið skiptist í Forstofu, snyrtingu, sjónavarpshol, stofu/borðstofu, baðherbergi, 4 svefnherbergi, eldhús, þvottahús og búr/geymslu og kjallara ásamt tvöföldum bílskúr og þar er einnig sér geymsla. Gott útisvæði er við húsið, steypt bílaplan og stéttar og tvö hellulögð útisvæði bakvið hús.

Forstofa: Þar eru flísar á gólfum og fatahengi.
Snyrting: Þar er salerni og lítil innrétting með vaski.
Sjónvarpshol: Það er rúmgott með flísum á gólfum.
Stofa: Er rúmgóð og björt með parketi á gólfum, parket á stofu er orðið lélegt og ofan í stofu lélegir. Gengið er út á hellulagða verönd út frá stofu.
Eldhús: Þar eru flísar á gólfum, eldri innrétting og flísar á milli skápa.
Svefnherbergi: Eru fjögur, parket á gólfum í þremur þeirra, hjónaherbergi með stórum skáp og þar er dúkur á gólfum.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, búið að setja nýja fúgu á veggflísar og sturtuflísar. Hvít innrétting. Bæði er baðkar og sturta.
Þvottahús: Þar eru flísar á gólfum.
Geymsla: Þar eru flísar á gólfum og hillur eru í geymslu.
Kjallari: Opið rými, lakkað gólf allt nýmálað, opnanlegur gluggi er á rýminu.
Bílskúr: Er tvöfaldur, lakkað gólf rennandi vatn og affall. Geymsla er inn af bílskúr.
Garður: Mikið er hellulagt í garði og fallegur frágangur.

- Húsið er laust við kaupsamning.
- Góð staðsetning.
- Húsið er nýlega málað að utan og allt nýmalað að innan.
- Búið er að skipta um flesta rafmagstengla í húsinu.
- Hiti er í bílapalni og hluta stéttar.
- Ný gluggajarn.

Nánari upplýsingar veita:
Sigurpáll á [email protected] eða í síma 696-1006.
Helgi Steinar á [email protected] eða í síma 666-0999.
Sibba á [email protected] eða í síma 864-0054.

------------

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Kasa fasteignir benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald sýslumanns af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati eignar.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband