Söluauglýsing: 1286060

Ytri-skógar 0

861 Hvolsvöllur

Verð

Tilboð

Stærð

117.2

Fermetraverð

-

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

22.900.000

Fasteignasala

Fastborg

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Borg fasteignasala kynnir: Bókið skoðun – 117,2 fm,  5 herbergja, þriggja hæða einbýlishús byggt 1906 á Skógum í Rangárþingi eystra. Einstakt útsýni og stutt í Skógafoss. Eign sem býður upp á mikla möguleika, hvort sem eignin sé nýtt sem sumarhús eða til útleigu. 
 
Fyrsta hæð
Hol: Stigi upp að annari hæð og inn í aðalrými. 
Svefnherbergi 1: Bjart rúmgott herbergi með viðargólfi og hillum
Svefnherbergi 2: Bjart rúmgott herbergi með viðargólfi og hillum.
Eldhús: Opið bjart eldhús með viðarinréttingu, frístandani eldavél og ísskáp
Stofa: björt opin stofa tengd við eldhúsið, með góðu útsýni. 
Baðherbergi: viðarinnrétting með sturtu. 
Geymsla: Lítil geymsla vinstra megin við eldhúsið
 
Efri hæð/ris
Hol: skápur meðfram vegg.
Svefnherbergi 3: herbergi í risi með viðargólfi
Svefnherbergi 4: herbergi í risi með viðargólfi
 
Neðri hæð. (u.þ.b 70fm)
Opið rými notuð sem geymsla og tengi fyrir þvottavél, gólf og veggir steyptir, hluta til hlaðinn veggur. Stigi sem gengur upp í hús sem búið er að loka fyrir og auðvelt að opna. 
 
 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.  Vill BORG fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.


BÓKIÐ SKOÐUN og nánari upplýsingar:
Victor Levi R Ferrua, löggiltur fasteignasali í síma 868-2222 eða [email protected] 
Úlfar, löggiltur fasteignasali í síma 788-9030 eða [email protected] 

 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv. gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband