Söluauglýsing: 1285679

Hörgshlíð 18

105 Reykjavík

Verð

139.900.000

Stærð

175.9

Fermetraverð

795.338 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

112.050.000

Fasteignasala

Fastborg

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 3 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Borg fasteignasala kynnir til sölu 5 herbergja íbúð á 1. hæð í fallegu Sigvaldahúsi á vinsælum stað við Hörgshlíð í Reykjavík. Íbúðin skiptist í anddyri, gestasalerni, svefnherbergisgang, eldhús, stofu/borðstofu, hjónaherbergi, tvö önnur svefnherbergi og baðherbergi. Sérgeymsla er í sameign og sameiginlegt þvottahús.

Nánari lýsing: Komið er inn á anddyri lagt burstamottu. Inn af því er gestasalerni og fatahengi lagt íslenskum steini. Úr anddyri er gengið inn í parketlagt hol, en þar inn af er alrými: stofa og borðstofaeru með stórum gluggum í suður, ásamt eldhúsi sem er með glugga í norður, mót Hörgshlíð. Inn af alrýminuer nýlega byggð garðstofa, lögð íslenskum steini, sem opnast út á stóra veröndí suður. Svefnherbergisgangur er aðskilinn frá öðrum rýmum. Þar er hjónaherbergi og tvö svefnherbergi sem nú eru sameinuð en einfalt er að aðskilja á ný. Baðherbergi er með innréttingu og flísalagt með íslenskum steini. Öll rými eru með massívu og niðurlímdu Jatoba-parketi nema annars sé getið. 
 
Sérgeymsla er í sameign og sameiginlegt þvottahús ásamt rúmgóðum sérbílskúr. Falleg íbúð í þríbýlishúsi teiknað af Sigvalda Thordarssyni. Verslun, skólar og þjónusta í göngufæri. 



Íbúðin skiptist eftirfarandi, íbúð 140,5 fm, geymsla 7,8 fm og bílskúr 27,6 fm, samtals 175,9 fermetrar. 


Nánari upplýsingar veitir Brandur Gunnarsson löggiltur fasteignasali-löggiltur leigumiðlari  í síma 897-1401 [email protected]  hjá BORG fasteignasölu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði 
 
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband