Söluauglýsing: 1285580

Suðurbraut 24

220 Hafnarfjörður

Verð

59.900.000

Stærð

92.4

Fermetraverð

648.268 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

56.000.000

Fasteignasala

Hraunhamar Fasteignasala

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

**Stuttur afhendingartími**

Hraunhamar fasteignasala og Ársæll Ó Steinmóðsson löggiltur fasteignasali s:896-6076 kynna í einkasölu fallega og vel skipulagða 92,4 fm 3 herbergja endaíbúð á 2 hæð (merkt 0201) á Suðurbraut 24 í Hafnarfirði. Samkvæmt birtum fm er íbúðin 87,4 fm og sérgeymsla í kjallara 5 fm. Sérþvottahús er innan íbúðar. Stigagangur er snyrtilegur og góð bílastæði fyrir framan húsið og þar af er eitt merkt íbúðinni. Húsið er hraunað og málað að utan. Hjólgeymsla er í kjallara og er útgengt í bakgarð.

Mjög góð staðsetning á rólegum og fallegum stað ofarlega á Suðurbrautinni með fallegu útsýni til suðurs og austurs. Stutt er í grunn og leikskóla, verslun og þjónustu í nágrenninu, úitivistarsvæðið á Óla rún túni og miðbær Hafnarfjarðar er í stuttu göngufæri.


Baðherbergi er nýlega málað, baðkar enurnýjað og flísalagt í kringum það. . Rofar og tenglar var endurnýjað fyrir ca 10 árum. Gólfefni eru sterkur linoelum dúkur.

Nánari lýsing:

Forstofa er opin með linoleum dúk á gólfi og góðu fatahengi.
Hol er rúmgott með linoleum dúk á gólfi. Hentar vel sem sjónvarpshol eða borðstofa.
Stofa er rúmgóð og björt með linoleum dúk á gólfi. útgengt er á góðar suðursvalir með fallegu útsýni til suðurs og austurs.
Eldhús er með linoleum dúk á gólfi og ljósri innréttingu og borðkrók.
Hjónaherbergi er rúmgott með  linoleum dúk á gólfi og góðum skápum.
Svefnherbergi er með  linoleum dúk á gólfi og skáp. 
Baðherbergi er með opnanlegum glugga, dúk á gólfi og skápum. Baðkar með sturtu og flísum í kring. Handlaug og wc.
Þvottahús er innan íbúðar með dúk á gólfi. Stálvaskur og fellanlegt vinnuborð.
Geymsla í kjallara er 5 fm og með opnanlegum glugga of hillum.

Allar nánari upplýsingar veitir Ársæll Ó. Steinmóðsson löggiltur fasteignasali í síma 896-6076 eða sendið tölvupóst á netfangið [email protected] 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu kr.68.200.-m.vsk.

Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983 og fagnar því 41 ára afmæli á árinu 2024. 
Hraunhamar, í fararbroddi í 41 ár. – Hraunhamar.is 

Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband