29.06.2024 1285381

Söluskrá FastansÁlfaborgir 15

112 Reykjavík

hero

32 myndir

64.900.000

749.423 kr. / m²

29.06.2024 - 55 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 23.08.2024

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

86.6

Fermetrar

Fasteignasala

Valhöll

[email protected]
693-3356
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

NÝTT Í SÖLU, NÝTT Í SÖLU, ÁLFABORGIR 15, VEL SKIPULÖGÐ 4RA HERB. 86,6 FM ÍBÚÐ Á EFSTU HÆÐ, MEÐ SÉRINNGANGI AF SVÖLUM, ÍBÚÐIN ER ENDAÍBÚÐ Á EFSTU HÆÐ, ÍBÚÐIN ER SKRÁÐ 3JA HERB. EN ÚTBÚIÐ HEFUR VERIÐ HERB. ÚR HLUTA AF STOFU, AUÐVELLT ER AÐ BREYTA ÞVÍ TIL BAKA. SÓLRÍKAR SUÐUR SVALIR, ÖRSTUTT Í SKÓLA,  LEIKSKÓLA OG SPÖNGINA. BARVÆNT HVERFI, SÉR BÍLASTÆÐI FYRIR UTAN.

Valhöll fasteignasala og Heiðar Friðjónsson lögg. fast, s. 693-3356, [email protected],  kynnir fallega og skemmtilega vel skipulagða 86,6 fm, 3ja til 4ra-herbergja útsýnis og enda-íbúð á frábærum stað við Álfaborgir 15 í Borgarhverfi Grafarvogs.
ATH opið hús er á eigninni miðvikudaginn 3. júlí frá kl. 17.30 til 18.00. Heiðar verður á staðnum og sýnir áhugasömum, s.693-3356, eða [email protected]

Skipulag:Opið stigahús, gengið  inn í enda-íbúð sem er á efstu hæð til vinstri.  Komið er inn í flísalagða forstofu, með skáp og opnu hengi, í enda anddyrisins eru rennihurðir og þar er lítil geymsla / fathengi. Eldhús með ljósri innréttingu og góðum borðkrók, þaðan er sérstaklega fallegt útsýni til norðurs. Parket á gólfi.  Stofan er rúmgóð með parketi á gólfi, en hefur verið minnkuð með aflokun á 3ja herberginu, það var þó sett þannig upp að auðvelt er að taka það niður. Úr stofu er útgengi út á sólríkar suður svalir. Tvö önnur herbergi, bæði með skáp og parketi á gólfum.  Baðherbergi með flísum á gólfi og hluta veggja, baðkar með sturtu í, innrétting og lagt fyrir þvottarvél á baði sem er með glugga. Í kjallara er sameiginleg hjóla og vagnageymsla en inn af henni er sér geymsla sem 3,3 fm. Fyrir utan er búið að útbúa litla geymslu sem er dekkjageymsla fyrir íbúana.

Húsið sjálft virðist í mjög góðu ástandi og að sögn seljanda er nýlega búið að skipta um glugga á suður og austurhlið íbúðarinnar, nýlega búið að mála og viðgera húsið og fyrir nokkrum árum voru stigapallar flotaðir.
Um er að ræða íbúð á mjög svo barnvænum stað, nokkrir metrar eru í Borgarskóla og Leikskólann Hulduheima. Stutt er í Spöngina, aðal verslunarmiðstöð Grafarvogs og ekki mjög langt í Egilshöll.

Þetta er í heild sinni falleg og skemmtileg íbúð með þremur svefnherbergjum(með breytingum) á efstu hæð, (tvær hæðir upp) og frábæru útsýni, allar uppl. um eignina veitir Heiðar Friðjónsson í s:693-3356 eða á [email protected]
 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
85

Fasteignamat 2025

59.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.600.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
78

Fasteignamat 2025

56.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.300.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
85

Fasteignamat 2025

59.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.600.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
67

Fasteignamat 2025

51.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.900.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
85

Fasteignamat 2025

60.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.300.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
78

Fasteignamat 2025

56.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.050.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
85

Fasteignamat 2025

60.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.300.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
86

Fasteignamat 2025

60.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.450.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
78

Fasteignamat 2025

56.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.100.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
66

Fasteignamat 2025

51.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.650.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
86

Fasteignamat 2025

60.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.350.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband