Söluauglýsing: 1285363

Álfholt 8

220 Hafnarfjörður

Verð

69.900.000

Stærð

138.8

Fermetraverð

503.602 kr. / m²

Tegund

Hæðir

Fasteignamat

70.300.000

Fasteignasala

Trausti

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Látt fermetraverð!! Hægt að bæta við tveim auka svefnherbergjum uppí risi og hækka verð íbúðar. Mjög miklir möguleikar! Fasteignamat árið 2025 er 71.800.000 kr.

Til sölu fjögurra til sex herbergja íbúð við Álfholt 8 í Hafnarfirði: 

Skiptist í: forstofu, hol, stofu, borðstofu, sólskála, eldhús, Þvott/búr, þrjú svefnherbergj, baðherbergi ásamt herbergi og stóru vinnuherbergi í risi.
Auðvelt er að setja upp tvö svefnherbergi uppí risi, breyta í fimm svefnherbergi. Sérgeymsla er í kjallara.
Um er að ræða góða fjölskylduvæna eign. Íbúðin er 138,8m2 , ris er að hluta til undir súð, er því gólfflötur stærri en gefið er upp, geymsla 10,5m2 í sameign.

Nánari lýsing:
Forstofa: Með vegghillum og kommóðu. Flísar á gólfi.
Stofa: Er í rúmgóðu rými með glerskála með útgengi út á svalir sem snúa í norður.
Hol: Er með hringstiga upp í risið. Parketi á gólfi.
Eldhús: Viðarlituð ljós innrétting, borðkrókur er við bogaglugga, gluggar eru gólfsíðir. Flísar á gólfi.
Búr/þvottaherbergi: Er innaf eldhúsi, flísar á gólfi.
Hjónaherbergi: Hurðalaus fataskápur. Parket á gólfi.
Barnabergi: Eru tvö á aðalhæð. Parket á gólfi.
Baðherbergi: Er með viðarlitaðri innréttingu, innangengri sturtu, handklæðaofn og vegghillu. Flísar á gólfi og veggjum.
Geymsla: Er 10,5m2, er niðri í sameign.

Íbúðin er staðsett á góðum og fjölskylduvænum stað þar sem stutt er í leikskólann Álfstein og Hvaleyraskóla. Þá er stutt í alla helstu þjónustu, verslanir og iðandi íþróttalíf. Stutt í heillandi göngu og hjólasvæði við Ástjörn og Hvaleyravatn.

Nánari upplýsingar veitir Einar Örn Guðmundsson, lgf., í síma 823-4969 eða á [email protected]

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband