Söluauglýsing: 1285360

Suðurgata 93

300 Akranes

Verð

98.900.000

Stærð

153.9

Fermetraverð

642.625 kr. / m²

Tegund

Hæðir

Fasteignamat

70.350.000

Fasteignasala

Fasteignaland

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

*** SUÐURGATA 93 - 300 AKRANES ***  

Fasteignaland og Oliver Bergmann lögg.fasteignasali kynna: Glæsilega 4-5 herbergja efri hæð og ris (153,9 m² íbúð 201) í Nýbyggðu fjórbýlishúsi. Rúmgóð 3-4 svefnherbergi, 2 Baðherbergi, 2 svalir. Björt og falleg stofa/borðstofa með viðar eldhúsinnréttingu og eyju. 2 Bílastæði fylgja eigninni. 

SMELLTU HÉR TIL AÐ BÓKA SKOÐUN / FÁ SÖLUYFIRLIT

SJÁ VIDEO AF EIGN

NÝBYGGING - Fullbúin með gólfefnum.

Neðri hæð (85.5 m²): Forstofa (parket, skápur). Hol (parket, stigi upp í ris). Herbergi (parket, skápar). Stofa (parket, útgangur út á Svalir). Eldhús (parket, innrétting, ofn, helluborð, innbyggður ísskápur og uppþvottavél, eyja, opið að stofu). Baðherbergi (flísar, flísar á veggjum, innrétting, sturta, tengi fyrir þvottavél/þurrkara, þvottahúsinnrétting).

Ris (71.4 m²): Hol/fjölskylduherbergi (parket, útgangur út á Svalir, möguleiki að gera herbergi). Herbergi (parket, skápur). Herbergi (parket, skápur). Baðherbergi (innrétting, baðkar, tengi f. þvottavél). 

ANNAÐ: Vínilparket (eykur hljóðvist) og flísar á gólfum ásamt teppi á stiga milli hæða. Hljóðdúkur í öllum rýmum nema baðherbergi á hæð. Hiti í bílaplani. Sameiginleg kyndigeymsla í kjallara.

2 bílastæði fylgja efri hæðum.

Nánari upplýsingar veitir:
Oliver Bergmann löggiltur fasteignasali / s. 787 3505 / [email protected]


Íbúðirnar eru byggðar í samræmi við byggingareglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum þegar
byggingarleyfi framkvæmdarinnar var samþykkt.

Húsið er ekki hannað út frá algildri hönnun en öllum rýmum innan íbúðar er hægt að breyta og eða
innrétta á auðveldan hátt þannig að þau henti sérstökum þörfum þeirra einstaklinga sem taldir eru upp í
2. mgr. 6.1.2. gr. Slíkar breytingar eru ekki innifaldar eða hluti af skilalýsingu og eru á ábyrgð og kostnað
íbúðareiganda ef til kæmi.

Suðurgatan er að taka á sig fallega mynd með nýbyggingum og tilheyrir að hluta til nýju svæði
Sementsreit. Stutt er í skóla, sjúkrahús, miðbæinn, Akratorg og Langasandinn.

Um nánari skil á eigninni er vísað til skilalýsingar sem er hluti kaupsamnings

Kaupandi greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt á. (Gjaldið nemur 0,3% af brunabótamati nýbygginga). 

Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum.

Nánari upplýsingar veitir:
Oliver Bergmann löggiltur fasteignasali / s. 787 3505 / [email protected]
________________________________________________________________

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. FASTEIGNALAND fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband