29.06.2024 1285358

Söluskrá FastansKlapparstígur 7

101 Reykjavík

hero

31 myndir

64.900.000

978.884 kr. / m²

29.06.2024 - 33 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.08.2024

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

66.3

Fermetrar

Fasteignasala

Skeifan

[email protected]
6189999
Gólfhiti
Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

SKEIFAN FASTEIGNASALA kynnir í einkasölu einstaklega snyrtilega mikið endurnýjaða íbúð á vandaðan hátt á einum mesta sælureitnum í Reykjavíkurborg.

Nánari upplýsingar veitir HALLDÓR / Sími: 618-9999 / HALLDÓ[email protected]


Samkvæmt fasteignaskrá HMS er eignin skráð samtals 66.3 m², þar af er íbúðarrými 61,1m² og sérgeymsla í kjallara hússins er 5,2.

Lýsing:
Er komið er inní íbúðina er gangur með fataskáp, á hægri hönd er herbergi, þegar lengra er gengið inn ganginn er baðherbergi. Síðan tekur við alrými þar sem eldhús og stofa er, úr stofu er útgengi á hellulagða verönd til suðurs, í sameign er þvottaherbergi og geymsla.

Nánari lýsing:
Anddyri/gangur: Er með góðum skápum, síldarbeinaparket (niðurlímt eikarparket frá Birgisson)
Svefnherbergi: Rúmgott með góðum skápum, síldarbeinaparket (niðurlímt eikarparket frá Birgisson)
Baðherbergi:  Flísalagt með baðkari, hvít innrétting.
Eldhús: Innbyggður ísskápur og uppþvottavél. Sérsmíðuð borðplata og eyja með kvartsít steini frá Granítsmiðjunni,  síldarbeinaparket (niðurlímt eikarparket frá Birgisson)
Stofa: Er björt og rúmgóð með útgengi á hellulagða verönd til suðurs, síldarbeinaparket (niðurlímt eikarparket frá Birgisson)

Endurbætur:
Haustið 2023 var gólfhiti lagður í íbúðina og lagt fallegt síldarbeinaparket (niðurlímt eikarparket frá Birgisson). Eldhúsið var gert upp frá grunni með fallegum kvartsít náttúrusteini frá Granítsmiðjunni sem sérsmíðuðu borðplötuna og eyjuna. Innréttingin er úr IKEA og heimilistækin ný. Íbúðin var öll máluð og nýtt rafmagn leitt í loftljós. Tengi og rofum skipt út fyrir nýtt. 

Kostnaður kaupanda vegna kaupa: Stimpilgjald kaupsamnings einstaklinga er 0,8% og lögaðila 1,6% af fasteignamati eignar. Lántökugjald getur verið breytilegt eftir lánastofnunum, oftast 1%. Þinglýsingargjald er 2.700 kr fyrir hvert skjal. Þjónustu- og umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Skeifan fasteignasala bendir öllum sem hugsa sér að kaupa, að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun fyrir tilboðsgerð og leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf þykir.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.


SKEIFAN SKILAR ÁRANGRI - SÍÐAN 1985

Skeifan fasteignasala | Suðurlandsbraut 46 | 108 Reykjavík | Opið frá kl. 9-17 mánudaga til föstudaga | www.skeifan.is

Skeifan á Facebook

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
22.000.000 kr.66.30 331.825 kr./m²221970019.09.2007

28.900.000 kr.65.90 438.543 kr./m²221970409.07.2015

27.500.000 kr.65.90 417.299 kr./m²221970411.03.2016

37.500.000 kr.66.30 565.611 kr./m²221970027.11.2017

38.000.000 kr.65.90 576.631 kr./m²221970405.09.2019

40.000.000 kr.66.30 603.318 kr./m²221970014.01.2021

64.900.000 kr.66.30 978.884 kr./m²221970007.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
64.900.000 kr.978.884 kr./m²29.06.2024 - 01.08.2024
2 skráningar
41.900.000 kr.631.976 kr./m²21.11.2020 - 09.12.2020
1 skráningar
37.700.000 kr.568.627 kr./m²08.09.2017 - 23.10.2017
1 skráningar
38.900.000 kr.586.727 kr./m²14.08.2017 - 10.09.2017
1 skráningar
32.900.000 kr.496.229 kr./m²04.05.2016 - 01.11.2016

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 6 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

160101

Íbúð á 1. hæð
72

Fasteignamat 2025

66.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.050.000 kr.

160102

Íbúð á 1. hæð
66

Fasteignamat 2025

57.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.850.000 kr.

160103

Íbúð á 1. hæð
77

Fasteignamat 2025

72.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.050.000 kr.

160104

Íbúð á 1. hæð
78

Fasteignamat 2025

64.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.750.000 kr.

160201

Íbúð á 2. hæð
76

Fasteignamat 2025

69.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.000.000 kr.

160202

Íbúð á 2. hæð
65

Fasteignamat 2025

58.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.550.000 kr.

160203

Íbúð á 2. hæð
78

Fasteignamat 2025

70.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.850.000 kr.

160204

Íbúð á 2. hæð
80

Fasteignamat 2025

71.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.850.000 kr.

160301

Íbúð á 3. hæð
77

Fasteignamat 2025

70.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.450.000 kr.

160302

Íbúð á 3. hæð
67

Fasteignamat 2025

64.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.850.000 kr.

160303

Íbúð á 3. hæð
78

Fasteignamat 2025

70.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.150.000 kr.

160304

Íbúð á 3. hæð
81

Fasteignamat 2025

72.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.450.000 kr.

160401

Íbúð á 4. hæð
78

Fasteignamat 2025

70.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.150.000 kr.

160402

Íbúð á 4. hæð
70

Fasteignamat 2025

66.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.150.000 kr.

160403

Íbúð á 4. hæð
80

Fasteignamat 2025

71.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.800.000 kr.

160404

Íbúð á 4. hæð
79

Fasteignamat 2025

71.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.750.000 kr.

160501

Íbúð á 5. hæð
124

Fasteignamat 2025

97.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

98.350.000 kr.

160502

Íbúð á 5. hæð
111

Fasteignamat 2025

91.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

92.250.000 kr.

160503

Íbúð á 5. hæð
120

Fasteignamat 2025

95.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

96.750.000 kr.

160504

Íbúð á 5. hæð
119

Fasteignamat 2025

101.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

101.950.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband