Söluauglýsing: 1285337

Austurkór 151

203 Kópavogur

Verð

154.900.000

Stærð

194.4

Fermetraverð

796.811 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

145.650.000

Fasteignasala

RE/MAX

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX & Bjarný Björg Arnórsdóttir Lgf kynnir:
Fallegt og vel skipulagt 4 herbergja einbýlishús ásamt stórum bílskúr sem hefur verið innréttaður sem 3ja herbergja íbúð við Austurkór. Húsið er 194,40 fm og þar af er 60,0 fm bílskúr samkvæmt þjóðskrá Íslands. Stór timburpallur er við húsið þar sem er frábært útsýni er úr húsinu, fjögur svefnherbergi eru í húsinu sjálfu og 3ja herbergja íbúð er í bílskúrnum sem er í útleigu.
Frábær fjölskyldueign með aukaíbúð á vinsælum stað.

Nánari upplýsingar gefur :
Bjarný Björg Arnórsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 694-2526 / [email protected] 


Húsið skiptist í forstofu og þar inn af er gengið inn í þvottahús, forstofuherbergi með sér baðherbergi, eldhús, stofa og borðstofa í einu rými með flísum á gólfi. Gengið er út á stóran timburpall og er þar glæsilegt útsýni til suðurs og austurs. Þrjú góð svefnherbergi og stórt baðherbergi. Hiti er í öllum gólfum, sömu fallegar gráar flísarnar eru á öllum rýmum og innfelld lýsing er í húsinu.

SMELLTU HÉR og skoðaðu þessa eign í 3 - D, Þrívíðu umhverfi

Nánari lýsing: 
Forstofa er með góðum skáp og gráum flísum
Þvottahús er góðri innréttingu og vask
Forstofuherbergi/geymsla : er með góðum skáp og baðherbergi með sturtu
Eldhús og borðstofa er með góðri innréttingu og flísum á gólfi
Stofan er rúmgóð með flísum á gólfi og útgengt út á stóran timburpall  með fallegu útsýni
Hjónaherbergi 1# er með flísum á gólfi og góðum skápum
Svefnherbergi 2# er með flísum á gólfi
Svefnherbergi 3# er með flísum á gólfi
Baðherbergið er með flísum og góðum skápum
Bílskúrinn sem er stakstæður, er innréttuð 3ja herbergja íbúð sem er í útleigu. Gengið er inn að norðan og er þar herbergi á vinstri hönd en baðherbergið á hægri hönd og er þar tengt fyrir þvottavél og mjög góð sturta. Áfram inn ganginn er annað herbergi á vinstri hönd en stofa og eldhús á hægri hönd með góðri innréttingu. Flísar eru á öllum rýmum og margir gluggar svo íbúðin er björt og falleg. 
Geymsluloft er yfir húsinu.
Lóðin er grófjöfnuð
Góður 15 fm geymsluskúr er við húsið.
 
Nánari upplýsingar gefur :
Bjarný Björg Arnórsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 694-2526 / [email protected]  



Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.500 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.
 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun. 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband