Söluauglýsing: 1284477

Einbýlishús í gamla vesturbænum

101 Reykjavík

Verð

Tilboð

Stærð

320

Fermetraverð

-

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

165.000.000

Fasteignasala

Fasteignamarkaðurinn

Símanúmer

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignamarkaðurinn ehf. s: 570-4500 kynnir til sölu virkilega glæsilegt og mjög mikið endurnýjað um 320 fermetra einbýlishús á þremur hæðum með aukaíbúð í kjallara og rúmgóðum bílskúr á mjög eftirsóttum, rólegum og grónum stað nærri Landakoti í gamla Vesturbænum.  Eignin stendur á um 500,0 fermetra glæsilegri lóð með hellulagðri rúmgóðri innkeyrslu fyrir framan bílskúr, fallegum gróðri og afgirtri baklóð með stórum veröndum til suðurs.

Eignin hefur verið mikið endurnýjuð á sl árum sbr upptalningu hér að neðan:
- 2003 lóð girt af með skjólveggjum
- 2009 útbúið annað baðherbergi með baðkari á efri hæð
- 2016 opnað á milli stofu og eldhús, ný eldhúsinnrétting.
- 2016 skipt um öll gólfefni á aðalhæð hússins og settu gólfhiti í eldhús og aðra stofu
- 2016 gluggar í stofu endurnýjaðir
- 2018 baðherbergi I á efri hæð endurbætt og sett ný flísalögð sturta og sturtugler
- 2023 settar upp þakrennur og niðurföll á hús og bílskúr úr zinki
- 2023 stór gluggi við stiga á milli hæða endurbyggður
- 2024 þvottaherbergi í kjallara allt endurnýjað, útveggir einangraðir, ný vönduð gólfefni, nýtt rafmagn og ný rafmagnstafla fyrir þvottaherbergi og eldhús

Auk ofangreinds hefur húsið fengið mjög reglulegt og gott viðhald sbr. þakjárn og tréverk málað með reglulegu millibili.

Eignin skiptist m.a. í glæsilegar stofur og eldhús, 3 stór svefnherbergi, þrjú baðherbergi, gestasnyrtingu, stórt þvottaherbergi, 2ja herbergja aukaíbúð í kjallara og frístandandi bílskúr.

Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Th. Jónsson lögg. fasteignasali í netfanginu [email protected]

Ljósmyndir

Því miður eru engar myndir af eigninni. Þú gætir fundið myndir á öðrum auglýsingum sömu eignar.

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband