Söluauglýsing: 1284447

Skálahlíð 35

270 Mosfellsbær

Verð

163.000.000

Stærð

244

Fermetraverð

668.033 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

14.950.000

Fasteignasala

Betri Stofan

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Glæsilegt einbýlishús í byggingu á besta stað í Mosfellsbæ - afhending ágúst / sept 2024!
Húsið er staðsteypt á einni hæð einangrað og klætt að utan. Skilast fullbúið að utan og tilbúið til innréttinga að innan skv. skilalýsingu. Einnig er hægt að semja um skil samkvæmt óskum kaupanda.

Nánari lýsing:

Húsið telur samtals 244 fm með góðum bílskúr. Að utan skilast húsið einangrað og klætt með vandaðri klæðningu, gluggar eru ál-tré.  Að innan skilast húsið tilbúið til innréttinga skv. skilalýsingu þ.e allir innveggir komnir upp og málaðir, komin vinnulýsing og gólfhiti frágenginn. Mikið er lagt í lagnateikningar, lúmex teiknar rafmagn og er m.a gert ráð fyrir stýrikerfi, rafdrifnum gardínum, veglegri lýsingu. Gólfhiti er í öllu húsinu, stórir gólfsíðir gluggar í alrýmum með rennihurðum út í garð. Gert er ráð fyrir loftskiptikerfi.

Skipulag samkvæmt teikningum:
Góða forstofu, úr forstofu er innangengt í bílskúr.
Innaf forstofu er einning baðherbergi með útgengi á lóð.
Stofa og borðstofa í opnu fallegu rými með stórum gluggum
Eldhús er opið við stofurými, þar er gert ráð fyrir stórri innréttingu með eldunareyju.
Hjónasvíta er glæsileg með sér baðherbergi, fataherbergi og útgengi á lóð.
Barnaherbergi eru þrjú þar af eitt innaf forstofu.
Þvottahús er sér með útgengi á lóð.
Bílskúr er rúmgóður, með gönguhurð og innangengt úr forstofu. Gert er ráð fyrir geymslu inn af bílskúr.

Upplýsingar veitir Atli S Sigvarðsson fasteignsali s: 899-1178 eða [email protected] 





Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband