Söluauglýsing: 1284417

Laxatunga 35

270 Mosfellsbær

Verð

141.900.000

Stærð

212.2

Fermetraverð

668.709 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

130.350.000

Fasteignasala

Betri Stofan

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Betri Stofan fasteignasala, Borgartúni 30 kynnir nýtt í einkasölu: Mjög fallegt og vel skipulagt 5 herbergja fjölskylduhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr í Mosfellsbæ. Húsið er samtsls 212,2 fm, vel innréttað og fullbúið að innan sem utan, á baklóð er stór afgirt verönd til suðurs með heitum potti.
Eignin telur: Forstofu, stórt fallegt og opið stofu, borðstofu og eldhúsrými, fjögur stór svefnherbergi (sér bað og fataherbergi innaf hjónaherbergi) annað fullbúið baðherbergi með útgengi út á verönd / pottinn, gott þvottahús og stóran einstaklega snyrtilegan 36,4 fm bílskúr. Húsið er klætt að utan og viðhaldslétt, lóðin er fullbúin og frágengin með stórri verönd, innkeyrsla er hellulögð. Húsið er klætt að utan, loftræstikerfi er í húsinu og rafhleðslustöð fylgir.

Nánari lýsing: 
Forstofa með góðum fataskáp, flísar á gólfi.
Stofa, borðstofa, hol og eldhús mynda saman stort, opið og mjög fallegt rými með góðri lofthæð, fallegri lýsingu og parketi á gólfi, útgengt er úr stofu út á fallega skjólgóða verönd / lóð. Í eldhúsi er falleg innrétting með eyju og miklu skápaplássi. Í innréttingu er innbyggður ísskápur, uppþvottavél, bökunarofn, örbylgjuofn og spanhelluborð með gufugleypi.
Herbergi 1 (hjónaherbergi) er rúmgott góðum fataskápum og sér baðherbergi
Herbergi 2,3 og 4 rúmgóð herbergi með fataskápum og parketi á gólfi.
Baðherbergi 1 er flísalagt, vegghengt salerni og stór einhalla sturta. Úr baðherbergi er útgengi út á timburveröndina.
Baðherbergi 2 er inn af hjónaherbergi, með vegghengdu salerni og sturtu. Ekki er búið að setja upp borðplötu og vask, er í dag baðkar í rýminu. Vaskur og blöndunartæki fylgja með. Sturtugler vantar.
Þvottahús er rúmgott og flísalagt með stórri innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð, vaskur og gott skápapláss. Úr þvottahúsi er útgengi út á lóð og innangengt inn í bílskúrinn. 
Bílskúr er rúmgóður með flísum á gólfi, vinnuborð og geymsluloft er í bílskúr. 

Fallegt útsýni er frá húsinu. Eignin er staðsett í fjölskylduvænu hverfi í Mosfellsbænum. Stutt er í leikskóla, almenningssamgöngur, vinsælar gönguleiðir og útivistarsvæði.
Eignin getur verið laus til afhendingar fljótlega.

Allar upplýsingar veitir Atli S. Sigvarðsson fasteignasali í síma 899-1178 eða [email protected]





Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband