Söluauglýsing: 1284359

Höfðabraut 2

300 Akranes

Verð

47.000.000

Stærð

106.1

Fermetraverð

442.978 kr. / m²

Tegund

Hæðir

Fasteignamat

40.150.000

Fasteignasala

Domusnova

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Domusnova Akranesi og Ragga Rún lögg.fasteignasali kynna:  Höfðabraut 2

106,1 fm risíbúð á 3ju hæð í þríbýli, með útsýni út á Faxaflóann.
Stutt í leikskóla, grunnskóla og íþróttamiðstöð. 

Fasteignamat fyrir árið 2025 43.100.000,-

Sér inngangur frá sameiginlegum útitröppum,  flísar á stigapalli. 
Forstofa, flísar á gólfum, hengi.
3 svefnherbergi, parket á gólfum og skápar í einu.
Baðherbergi, góð innrétting. dúkur á gólfi og flísaþiljur á veggjum.
Stofa og gangur með parekti á gólfi.
Eldhús, flísar á gólfi, góð innrétting. 
Sér þvottaherbergi á hæð, flísar á gólfi, hillur og sturta. 
Geymsluloft yfir alla hæðina. Stigi upp í geymsluloft úr þvottahúsi.
Endurnýjað :
Ofnalagnir, og neysluvatn endurnýjað og ofnar yfirfarnir, allt gert 2007.
Gler og gluggar voru endurnýjaðir á árunum 2016-2021 (búið að skipta um alla gluggana).
Búið að "bolla" allt húsið og  heilfiltera og sprunguviðgera eina og hálfa hlið.
Húsið málað að utan 2022
Sorptunnuskýli  síðan 2022.

Nánari upplýsingar veita:
Ragnheiður Rún Gísladóttir löggiltur fasteignasali [email protected]  / sími 861-4644

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.  Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.  Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Ljósmyndir

Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband