Söluauglýsing: 1284263

Háholt 20

300 Akranes

Verð

69.900.000

Stærð

153.2

Fermetraverð

456.266 kr. / m²

Tegund

Hæðir

Fasteignamat

56.800.000

Fasteignasala

Domusnova

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Domusnova Akranesi og Ragga Rún lögg.fasteignasali kynna: Háholt 20 sími 861-4644

Efri hæð og ris í tvíbýlishúsi ásamt 23 fm bílskúr.  Eignin er staðsett í rólegri botnlangagötu í göngufæri við alla verslun, þjónustu og skóla.


Nánari lýsing. Forstofa er með flísum á gólfi og fatahengi. Við tekur hol.
Eldhús er rúmgott hvítmáluð innrétting, borðkrókur
Baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf, sturta og innrétting. 
tvöföld stofa/borðstofa  björt og rúmgóð.
Hjónaherbergi á hæð með fataherbergi innaf. 
Teppalagður stigi uppí ris þar sem eru 2 rúmgóð herbergi og gott geymslupláss undir súð. 
Sameiginlegt þvottahús á jarðhæð sem er innangengt úr holi, sér geymsla innaf þvottahúsi og dyr út í garð.

Bílskúr. Kyntur með hitaveitu og rafmagn. skipt um þakjárn 2021.
15 fm geymsluskúr í garð fylgir og er með rafmagni.

Endurnýjað:  Flest gler endurnýjað á síðustu 10 árum og gluggar þá yfirfarnir í leiðinni. (fáir eftir). 
Skipt um járn á þaki c.a. 2007 (af fyrri eiganda). 

Nánari upplýsingar veita:
Ragnheiður Rún Gísladóttir löggiltur fasteignasali [email protected]  / sími 861-4644

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:  Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.  Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.  Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.  Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband