Söluauglýsing: 1284243

Bjarkarbraut 1 efrihæð

620 Dalvík

Verð

49.900.000

Stærð

160.2

Fermetraverð

311.486 kr. / m²

Tegund

Hæðir

Fasteignamat

30.650.000

Fasteignasala

Kasafasteignir fasteignasala

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Kasa fasteignir - 461-2010

Bjarkarbraut 1 Efrihæð - 620 Dalvík. Virkilega falleg og vel viðhaldin 4 herbergja efrihæð ásamt stakstæðum bílskúr í tvíbýlishúsi á frábærum stað á Dalvík. Við eignina er timbur sólpallur og stór garður. Birt stærð eignar er 160,2 fm en þar af er bílskúr skráður 45 fm.

Eignin skiptist í forstofu, stiga, hol, eldhús, stofu/borðstofu, baðherbergi, þrjú svefnherbergi, bílskúr og sólpallur. Í sameign með neðrihæðinni er rúmgott þvottahús.


Forstofa: Bjart rými með stórum glugga. Opið fatahengi og parketlagður stigi.
Hol: Parket er á holi.
Eldhús: Góð hvít innrétting með miklu skápa og bekkjarplássi. Pláss er fyrir ísskáp og uppþvottavél í innréttingu. Parket á gólfum.
Stofa/Borðstofa: Rúmgott rými með stórum gluggum sem gefa góða birtu. Parket á gólfum. Út frá stofu er gengið á svalir.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Hvít innrétting með vaski. Vegghengt salerni. Innangeng sturta með sturtugleri. Handklæðaofn.
Svefnherbergi: Þrjú svefnherbergi eru innan eignar. Öll með parketi á gólfum og fataskápum.
Þvottahús: Er sameiginlegt með íbúð á neðrihæð. Gengið er niður stiga úr eldhúsi, stiginn er nýlega teppalagður. Þvottahúsið er nokkuð rúmgott og þar er nýleg innrétting fyrir þvottavél og þurrkara.
Bílskúr: Er skráður 45 fermetrar, þar er lakkað gólf og hillur. Skúrinn er hitaður upp með affalli af íbúðarhúsinu.
Sólpallur: Er sér fyrir efrihæðina. Timburpallur með timbur skjólveggjum.

- Gólfhiti er á allri efrihæðinni.
- Nýlegt parket á gólfum.
- Nýlegar hvíta innihurðir.
- Fataskápar í herbergjum eru nýlegir.
- Plan fyrir framan bílskúr er einkabílastæði efrihæðar. Hiti er í bílaplani.
- Búið að endurnýja allar neysluvatnslagnir og skólp.
- Búið að endurnýja hitaveitugrind og inntak.
- Hitavír er í þakrennum.
- Ljósleiðari kominn inn og tengdur.

Nánari upplýsingar veita:
Helgi Steinar á [email protected] eða í síma 666-0999.
Sigurpáll á [email protected] eða í síma 696-1006.
Sibba á [email protected] eða í síma 864-0054.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband