23.06.2024 1283929

Söluskrá FastansHléskógar 2

301 Akranes

hero

30 myndir

24.900.000

385.449 kr. / m²

23.06.2024 - 19 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 12.07.2024

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

64.6

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
842 2212

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX kynnir í einkasölu 49,6 fm sumarhús við Hléskóga 2 í landi Svarfhóls í Svínadal í Hvalfjarðarsveit.  Auk sumarhússins fylgir 15 fm gestahús, byggt 2016 en er ekki inni í fasteignamatinu.  Þá er einnig geymsluhús á lóðinni og leikhús fyrir börn með rólum, rennibraut og fótboltavelli. Húsin eru á 4.871 fm leigulandi. Fyrirhugað fasteignamat 2025 er kr. 22.900. Nánari upplýsingar um eignina veitir Þorsteinn Ólafs, lögg. fasteignasali í síma 842 2212, [email protected].

Mikill og góður trépallur er við húsin sem nýtist vel. Góð aðkoma er að svæðinu með stóru og rúmgóðu bílastæði. Fallegt útsýni er til fjalla og landið er kjarri vaxið að stórum hluta.  Samkomulag getur verið um að innbú fylgi með. Fjarlægð frá Kringlunni í Reykjavík er um 65 km.

 
Sumarhúsasvæðið er aðgangsstýrt með rafmagnshliði sem auðvelt er að opna með gsm eða fjarstýringu.  Stutt er í margvíslega afþreyingu s.s. sund, veiði, golf o.fl. og margar fallegar gönguleiðir eru í nágrenninu.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. RE/MAX bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af löggiltum fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir fasteigna á söluskrá. Verðmet eign þína þér að kostnaðarlausu. Hafðu samband við Þorstein Ólafs lögg. fasteignasala í síma 842-2212. Tölvupóstur: [email protected].

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Sumarbústaður á 1. hæð
49

Fasteignamat 2025

22.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

20.400.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband