Söluauglýsing: 1283870

Laugarnesvegur 48

105 Reykjavík

Verð

103.900.000

Stærð

177.9

Fermetraverð

584.036 kr. / m²

Tegund

Hæðir

Fasteignamat

95.650.000

Fasteignasala

RE/MAX

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna, Laugarnesveg 48, íbúð 0201 fnr. 201-8705

Íbúðin er skráð hjá þjóðskrá 177,9 fm og er hæðin skráð 120,5 fm, þvottahús og geymsla í kjallara er skráð 7,4 fm og svo bílskúr 50 fm. Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni. íbúðin er á efstu hæð í húsi með tveimur hæðum og kjallara.  Skráð byggingarár er 1960 og er húsið steinsteypt. Skoðið eignina hér að neðan í þrívídd og einnig er teikning af skipulagi íbúðar þar sem ljósmyndirnar eru. 

3D - SKOÐAÐU HÚSIÐ Í ÞRÍVÍDDARUPPTÖKU HÉR -  3D

FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.


Nánari lýsing:

Aðkoma: Steyptar tröppur upp að inngangi í íbúðina sem er frá 2. hæð. 

Forstofa: Teppalagður stigi liggur frá neðri forstofu upp að efri forstofu og þar er fatakápur. 

Hol: Parket á gólfi. Þetta rými er í dag notað sem borðstofa. 

Stofa/borðstofa: Parket á gólfi. Úr stofu er útgengt á svalir sem snúa í suður. 

Eldhús: Flísar á gólfi. Rúmgóð innrétting á þremur veggja. Spansuðuhelluborð með gufugleypi yfir. AEG bakaraofn í vinnuhæð. 

Hjónaherbergi: Parket á gólfi. Fataskápur. 

Barnaherbergi: Eru tvö og er parket á gólfum þeirra beggja. Fataskápar eru í báðum barnaherbergjum. 

Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Upphengt salerni. Baðkar með sturtutæki og hengi. Gluggi er í rýminu. 

Þvottahús/Geymsla: Er í kjallara og er skráð 7,4 fm. Einnig er sameiginlegt hitaherbergi í kjallara. 

Bílskúr: Bílskúr er sameiginlegur en skráður eignarhlutur íbúðar er 50 fm í skúrnum samkv. þinglýstum eignarskiptasamningi. 


Laugarnesvegur 48 er virkilega falleg hæð á frábærum stað í Reykjavík. Sérinngangur er í íbúðina. Til stendur að steina húsið að utan vor/sumarið 2025. Góð geymsla er í rislofti og er niðurdraganlegur stigi varðandi aðgengið þangað. 


Allar nánari upplýsingar veitir:
Dagbjartur Willardsson lgf hjá RE/MAX í s: 861-7507 eða á [email protected]

- Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. -

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - breytilegt, sjá gjaldskrá á heimasíðum lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband