Söluauglýsing: 1283570

Kvisthagi 3

107 Reykjavík

Verð

123.900.000

Stærð

130.8

Fermetraverð

947.248 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

90.750.000

Fasteignasala

RE/MAX

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu


RE/MAX & SALVÖR DAVÍÐS Lgf. & BJARNÝ BJÖRG KYNNA: Falleg og björt 4ra herbergja sérhæð með rúmgóðum fullbúnum bílskúr í fjórbýlishúsi við Kvisthaga 3, Vesturbæ Reykjavíkur. Íbúðin er töluvert endurnýjuð og er á 2.hæð í reisulegu húsi við þessa fallegu og eftirsóttu götu í vesturbæ Reykjavíkur. Það eru loftlistar í kverkum, rósettur í loftum í stofu og borðstofu og gereft kringum glugga sem allt setur virðulegt yfirbragð á íbúðina.  *** Allar nánari upplýsingar veita:   Salvör Davíðs, lgf., í 844-1421 / [email protected] & Bjarný Björg Arnórsdóttir lgf., í 694-2526 / [email protected] ***​ ​​​​​​

** SMELLIÐ HÈR til að bóka tíma í OPIÐ HÚS þriðjudaginn 25.júní kl.17:00-18:00 **
** SMELLTU HÉR og þú færð SÖLUYFIRLIT SENT SAMSTUNDIS **​

Eignin er skráð 130,8 fm. hjá Þjóðskrá Íslands þar af íbúð (98,3fm) og bílskúr (32,5 fm). Sérgeymsla (köld - 2,7 fm) í sameign í kjallara ásamt hitakompu og sameiginlegu þvottahús þar sem hver er með sína vél. Inngangur í stigahús er sameiginlegur með risíbúð og er sameignin öll mjög snyrtileg. Eignin samanstendur af anddyri/stigapalli, holi, eldhúsi, stofu, borðstofu, 2 svefnherbergjum (voru áður 3), baðherbergi, svölum út frá borðstofu og bílskúr.
Bílskúrinn (32,4 fm) er vinstra megin (merktur 02-0101) og er með nýlegri, rafdrifinni hurða opnun með fjarstýringu, málað gólf, rennihurðum á milli hólfa, nýlegri hurð að bakatil, glugga með opnanlegu fagi, rafmagni, hita ásamt heitu og köldu vatni.  

** SMELLTU HÉR og skoðaðu EIGNINA í 3-D, þrívíðu umhverfi.**

Allar nánari upplýsingar veitir:
  Salvör Davíðs, löggiltur fasteignasali í síma 844-1421 eða á [email protected]
  Bjarný Björg Arnórsdóttir, löggiltur fasteignasali í síma 694-2526 eða á [email protected]

Nánari lýsing:
Stigahús / inngangur: Sameiginlegur með risíbúðinni. Teppalagður með nettum fataskáp (sér) á stigapalli ásamt hvítum skóskáp.
Eldhús: Bjart og fallegt með hvítri innréttingu, hvítum flísum á milli skápa, búrskáp, innbyggðum ísskáp, innbyggðri uppþvottavél (ný), bakaraofn í vinnuhæð (nýr), span hellu borði og gluggum í tvær áttir. Opið er úr eldhúsi inn í stofu. 
Stofa / borðstofa: Saman í opnu og björtu rými og þaðan farið út á svalir sem vísa beint í suður.
Hol: Miðrými íbúðinnar er með góðum, hvítum fataskápum og tengir saman öll önnur rými eignarinnar.
Hjónaherbergi: Rúmgott og bjart með stórum hvítum fataskáp með rennihurðum.
Barnaherbergi: Rúmgott og bjart með hvítum fataskáp. Barnaherbergið var áður 2 herbergi og er því sérlega rúmgott.
Baðherbergi: Flísar gólfi og veggjum, hiti í gólfi, hvít innrétting með viðarplötu, upphengt salerni, baðkar með sturtuaðstöðu og handklæðaofn. Gluggi með opnanlegu fagi.
Gólfefni íbúðar: Hvíttað parket, náttúruflísar og flísar.
Hurðar: Fallegar, hvítar yfirfelldar innihurð og eldvarnarhurð inn í íbúð.
Snyrtileg sameign. Framan við inngang íbúðarinnar er bjart og rúmgott anddyri með teppi. Í kjallara er sameiginlegt þvottahús og sér geymsla (2,7fm). Snjóbræðsla er í gangstétt frá húsi út að sorpskýlum.
Garður: Stór og góður sameiginlegur garður og hefur eigandi útbúið huggulegan pall á bakvið bílskúrinn.
Bílskúr (32,4 fm): Stór og góð heimskeyrsla með sér bílastæðum, nýleg bílskúrshurð með rafdrifinni hurða opnun með fjarstýringu, málað gólf með niðurfalli, rennihurðum á milli hólfa, nýlegri hurð að bakatil, glugga með opnanlegu fagi. Bílskúrinn hefur verið einangraður og múraður upp (af fyrri eiganda). Heitt og kalt rennandi vatn, vaskur og rafmagn. Úr bílskúrnum er gengið út á huggulegan pall. 

SKOÐAÐU EIGNINA Í 3D – ÞITT EIGIÐ OPIÐ HÚS ÞEGAR ÞÉR HENTAR

ENDURBÆTUR FASTEIGNAR Á SÍÐUSTU ÁRUM:
* 2024 - Blöndunartæki á baðkari/sturtu 2024
* 2023 - Efri skápar í eldhúsi og flísar á milli skápa
* 2022 - Mótor á bílskúrshurð
* 2021 - Gönguhurð í bílskúr
* 2018 - Þakpappi á bílskúr endurnýjaður af fyrri eiganda.
* 2012 - Frárennslislagnir endurnýjaðar að mestu undir plötu í íbúð á jarðhæð
* Þak á húsi endurnýjað samhliða breytingum á risi.

Allar nánari upplýsingar um eignina veita:
    Salvör Davíðs, löggiltur fasteignasali í síma 844-1421 eða á netfangið [email protected] 
    Bjarný Björg Arnórsdóttir, löggiltur fasteignasali í síma 694-2526 eða á netfangið [email protected]

__________________________

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því RE/MAX skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

__________________________

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er af heildarfasteignamati - Einstaklingar 0,8% - Fyrstu kaupendur 0,4% - Lögaðilar 1,6%.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk
__________________________
Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
Ertu í fasteignahugleiðingum? Ég kíki til þín í spjall !
Ég hef starfað við fasteignasölu í yfir áratug.
Ég legg mig fram um að veita persónulega og góða þjónustu, viðhalda góðu upplýsingaflæði og vanda vinnubrögð fyrir seljendur og kaupendur. Hjá mér færðu frítt sölumat og upplýsingar um ferlið án allra skuldbindinga.
Hafðu samband í dag!
- Salvör Davíðs, lgf í síma 844-1421 eða á netfangið [email protected] 
__________________________
Ertu í söluhugleiðingum? Smelltu HÉR til að fá frítt verðmat.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá. Hafið samband og ég mun verðmeta þína eign þér að kostnaðarlausu

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband