Söluauglýsing: 1283542

Ástún 2

200 Kópavogur

Verð

49.800.000

Stærð

53.7

Fermetraverð

927.374 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

44.400.000

Fasteignasala

Ás

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Vel með farin 2ja herbergja íbúð á fyrstu hæð í góðu fjölbýli sem er búið að taka mikið gegn að utan og í sameign.  Eignin er alls 53,7 fm að stærð sem skiptist þannig að íbúðin er 47.5 fm og sér geymsla í kjallara 6,2 fm. 

Forstofa/hol með parket á gólfi og skápum.  Stofan er með parket á gólfi, útg. út rúmgóðar svalir í vesturátt, (ca.11 fm).   Eldhúsið er opið í stofuna, parket á gólfi.  Herbergi með dúk á gólfi, nýr skápur er í herberginu.  Baðherbergi með flísum á gólfi, baðkar.  Sér geymsla í kjallara,  snyrtilegt sameiginlegt þvottahús á hæðinni.  Hjóla- og vagnageysmla.  Í  sameign eru tvö herbergi sem eru í útleigu sem sameignin á, leigutekjur renna í hússjóð.
2019 var húsið tekið í gegn að utan, skipt um gler og glugga á áveðursátt, múrviðgerðir og málað, skipt var um þakjárn, þakrennur og klæðningu á þakkanti.  Búið er að merkja sér stæði á bílastæðinu í óskiptri í sameign.  Stutt í skóla-og leikskóla og margskonar aðra þjónustu og einnig í góða útivist (Fossvogur). 

Nánari upplýsingar veitir Eiríkur Svanur Sigfússon löggiltur fasteignasali í s. 862-3377 / [email protected] og Svala Haraldsdóttir löggiltur fasteignasali í s. 820-9699 / [email protected]

Ás fasteignasala er rótgróið fyrirtæki sem hefur veitt alla almenna þjónustu í fasteignaviðskiptum frá árinu 1988.
www.facebook.com/asfasteignasala
www.instagram.com/as_fasteignasala
www.as.is

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband