Söluauglýsing: 1283441

Leynisbraut 4

300 Akranes

Verð

98.900.000

Stærð

178.2

Fermetraverð

554.994 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

92.950.000

Fasteignasala

Domusnova

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Domusnova Akranesi og Ragga Rún lögg.fasteignasali kynna: Leynisbraut, Akranesi.

                ***   EIGN MEÐ 4 SVEFNHERBERGI OG STÓRUM BÍLSKÚR ***


Fallegt 139,3 fm einbýlishús byggt úr timbri á steyptri plötu, með 4 svefnherbergjum, ásamt 38,9 fm sambyggðum bílskúr. Húsið er staðsett í rólegri botlangagötu skammt frá m.a golfvelli og vinsælum gönguleiðum.   
Hellulögð stétt að aðalinngangi og á bílaplani, hitalögn í hluta.

Forstofa: flísar á gólfi, skápar.
Stofa, borðstofa, stofa og eldhús mynda eitt stórt alrými og var endurnýjað loftaklæðning og parket á gólfum 2021 Dyr útá skjólgóða timburverönd, með morgunsól og kvöldsólinni. Heiturpottur fylgir. 
Eldhús: endurnýjað 2021, rúmgóð innrétting með stórri eyju. 
Baðherbergi: flísar á gólfi, gólfhiti, eikarinnrétting, handklæðaofn og baðkar með sturtu.
Svefnherbergi eignar eru fjögur og er skápar í tveim og parketi á gólfum.
Skápar og innihurðir úr  mahoný. Hiti í gólfi inná baðherbergi og forstofu annars ofnar. 
Þvottaherbergi er innaf forstofu, flísar, skápar og innrétting (vélar í vinnuhæð)
Innangengt í bílskúr í gegnum þvottaherbergi.  Bílskúr, sjálfvirkur opnari, flísar á gólfi, geymsluloft, 2 göngudyr, önnur út á góða timburverönd.  Útilýsing með fótósellu.

Fallegt og vel skipulagt einbýlishús á þessum vinsæla og rólega stað. Örstutt í fallegar göngileiðir sem og Golfvöllinn Garðavöllum.

Nánari upplýsingar veita:
Ragnheiður Rún Gísladóttir löggiltur fasteignasali [email protected]  / sími 861-4644


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.   Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.  Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband