21.06.2024 1283214

Söluskrá FastansVeghús 31

112 Reykjavík

hero

35 myndir

69.900.000

611.014 kr. / m²

21.06.2024 - 10 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.07.2024

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

114.4

Fermetrar

Fasteignasala

Gimli Fasteignasala

[email protected]
8965221
Lyfta
Svalir
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Gimli fasteignasala og Bárður H Tryggvason kynna: 
Fallega og mjög vel skipulagða fjögurra herbergja íbúða á 7 hæð í góðu lyftuhúsi við Veghús 31, 112 Reykjavík.
Íbúðinni fylgir stæði í lokuðu bílahúsi.
Tengi fyrir rafmagnsbíl í stæðinu.

Smellið hér til þess að sjá myndband af eigninni


Eignin Veghús 31 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 204-0827, birt stærð 114.4 fm.  Nánar tiltekið eign merkt 07-06, ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Íbúðin er frábærlega vel skipulögð og með glæsilegu útsýni til vesturs og víðar.

Stofan, borðstofan og eldhúsið mynda skemmtilega heild með glæsilegu útsýni.
NÁNARI LÝSING:
Forstofa:
 Flísalögð forstofa með mynddyrasíma.
Barnaherbergi: Parketlagt barnaherbergi með fataskáp.
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með stórum fataskáp og parketlagt gólf með útsýni yfir Esjuna.
Barnaherbergi 2: Parketlagt svefnherbergi. Möguleiki er fyrir hendi að fjarlægja herbergið til þess að stækka stofuna.
Lítil setuaðstaða: Útfrá forstofu er gangur milli herbergja þar sem er lítil og þægileg setuaðstaða. Er notað sem sjónvarpsaðstaða með tveggja sæta sófa. Einnig hægt að setja upp skrifstofuaðstöðu.
Eldhús: Eldhús er útbúið með stóru vinnuborði með nýlegri spanhellu og háf. Flísalagt gólf og upprunalega eldhúsinnréttingin en vel viðhaldin.
Þvottahús: Innaf eldhúsi er þvottahús með vaski sem er einnig notað sem búr.
Stofa og borðstofa: Rúmgóð stofa með útgengi á góðar vestursvalir og glæsilegt útsýni. Hluti af stofunni er notað sem sjónvarpsshol.
Geymsla: Góð sérgeymsla er við hlið íbúðar.

Sérstæði í lokaðri bílageymslu með hleðslustöð er innangegnt úr sameign á 0. hæð.
Snyrtileg sameign og stigagangur, sameiginleg hjóla og vagnageymsla.

Flestir ofnar í íbúðinni voru endurnýjaðir 2017 nema í þvottahúsi og baðherbergi en báðir ofnar voru yfirfarnir.

Niðurlag: Falleg og vel skipulögð íbúð með glæsilegu útsýni og stæði í lokuðu bílahúsi.
Nánari upplýsingar veitir: Bárður H Tryggvason sölustjóri, í síma 8965221, tölvupóstur [email protected] eða [email protected]

Gimli fasteignasala hefur stundað fasteignaviðskipti með farsælum hætti á fimmta áratug og er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð árið 1982. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki, traust og góð þjónusta. Gimli, gerir betur...
Gimli er staðsett á 2. hæð á Grensásvegi 13, 108 Reykjavík og á 2. hæð á Eyravegi 29, Selfoss.
Opnunartími frá kl. 10 -16 alla vikra daga, sími: 570 4800, tölvupóstur: [email protected]
Heimasíða Gimli fasteignasölu

Gimli á Facebook

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
72.500.000 kr.633.741 kr./m²02.06.2024 - 07.06.2024
3 skráningar
74.800.000 kr.653.846 kr./m²23.05.2024 - 24.05.2024
3 skráningar
69.900.000 kr.611.014 kr./m²28.12.2023 - 29.03.2024

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 8 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
114

Fasteignamat 2025

64.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.400.000 kr.

020008

Bílskúr á jarðhæð
22

Fasteignamat 2025

9.745.000 kr.

Fasteignamat 2024

9.468.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
114

Fasteignamat 2025

66.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.050.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
70

Fasteignamat 2025

49.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.300.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
105

Fasteignamat 2025

61.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.900.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
92

Fasteignamat 2025

58.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.450.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
70

Fasteignamat 2025

49.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.300.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
114

Fasteignamat 2025

65.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.450.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
101

Fasteignamat 2025

63.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.750.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
70

Fasteignamat 2025

50.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.150.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
92

Fasteignamat 2025

59.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.300.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
92

Fasteignamat 2025

59.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.300.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
70

Fasteignamat 2025

50.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.500.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
114

Fasteignamat 2025

66.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.200.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
118

Fasteignamat 2025

66.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.300.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
114

Fasteignamat 2025

66.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.300.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
83

Fasteignamat 2025

53.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.700.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
105

Fasteignamat 2025

62.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.900.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
105

Fasteignamat 2025

62.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.900.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
83

Fasteignamat 2025

53.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.700.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
114

Fasteignamat 2025

66.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.450.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
70

Fasteignamat 2025

50.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.350.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
92

Fasteignamat 2025

59.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.550.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
92

Fasteignamat 2025

59.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.550.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
70

Fasteignamat 2025

50.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.350.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
114

Fasteignamat 2025

66.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.450.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
114

Fasteignamat 2025

66.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.550.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
83

Fasteignamat 2025

53.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.900.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
105

Fasteignamat 2025

63.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.100.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
105

Fasteignamat 2025

63.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.100.000 kr.

010505

Íbúð á 5. hæð
83

Fasteignamat 2025

53.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.900.000 kr.

010506

Íbúð á 5. hæð
114

Fasteignamat 2025

66.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.550.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
114

Fasteignamat 2025

66.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.700.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
70

Fasteignamat 2025

50.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.550.000 kr.

010603

Íbúð á 6. hæð
92

Fasteignamat 2025

59.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.800.000 kr.

010604

Íbúð á 6. hæð
92

Fasteignamat 2025

59.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.800.000 kr.

010605

Íbúð á 6. hæð
70

Fasteignamat 2025

50.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.550.000 kr.

010606

Íbúð á 6. hæð
114

Fasteignamat 2025

66.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.700.000 kr.

010702

Íbúð á 7. hæð
87

Fasteignamat 2025

53.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.100.000 kr.

010701

Íbúð á 7. hæð
114

Fasteignamat 2025

67.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.200.000 kr.

010703

Íbúð á 7. hæð
92

Fasteignamat 2025

60.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.900.000 kr.

010704

Íbúð á 7. hæð
92

Fasteignamat 2025

60.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

58.900.000 kr.

010705

Íbúð á 7. hæð
70

Fasteignamat 2025

50.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.600.000 kr.

010706

Íbúð á 7. hæð
114

Fasteignamat 2025

66.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.800.000 kr.

010801

Íbúð á 8. hæð
114

Fasteignamat 2025

67.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.950.000 kr.

010802

Íbúð á 8. hæð
83

Fasteignamat 2025

54.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.200.000 kr.

010803

Íbúð á 8. hæð
105

Fasteignamat 2025

63.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.450.000 kr.

010804

Íbúð á 8. hæð
105

Fasteignamat 2025

63.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.450.000 kr.

010805

Íbúð á 8. hæð
83

Fasteignamat 2025

54.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.200.000 kr.

010806

Íbúð á 8. hæð
114

Fasteignamat 2025

67.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.950.000 kr.

010901

Íbúð á 9. hæð
114

Fasteignamat 2025

67.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.050.000 kr.

010902

Íbúð á 9. hæð
70

Fasteignamat 2025

50.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.800.000 kr.

010903

Íbúð á 9. hæð
92

Fasteignamat 2025

60.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.150.000 kr.

010904

Íbúð á 9. hæð
92

Fasteignamat 2025

60.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.150.000 kr.

010905

Íbúð á 9. hæð
70

Fasteignamat 2025

50.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.800.000 kr.

010906

Íbúð á 9. hæð
114

Fasteignamat 2025

67.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.050.000 kr.

011001

Íbúð á 10. hæð
114

Fasteignamat 2025

70.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.150.000 kr.

011002

Íbúð á 10. hæð
70

Fasteignamat 2025

52.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.300.000 kr.

011003

Íbúð á 10. hæð
77

Fasteignamat 2025

55.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.850.000 kr.

011004

Íbúð á 10. hæð
77

Fasteignamat 2025

55.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.850.000 kr.

011005

Íbúð á 10. hæð
70

Fasteignamat 2025

52.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.100.000 kr.

011006

Íbúð á 10. hæð
101

Fasteignamat 2025

65.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband