20.06.2024 1283042

Söluskrá FastansRánarvellir 19

230 Reykjanesbær

hero

28 myndir

69.900.000

635.455 kr. / m²

20.06.2024 - 29 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 19.07.2024

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

110

Fermetrar

Sólpallur

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina Ránarvellir 19,  birt stærð 110.0 fm. Fallegt endaraðhús með þremur svefnherbergjum.

Nánari upplýsingar veita:
Páll Þorbjörnsson Löggiltur fasteignasali, í síma 560-5501, tölvupóstur [email protected].
Sigurjón Rúnarsson Aðstoðarmaður fasteignasala, í síma 771-9820, tölvupóstur [email protected].


*** Vinsæl og fjölskylduvæn staðsetning í Keflavík (Heiðarskólahverfi).
*** Stutt er í leik og grunnskóla, aðeins 4 min akstur í flugstöðina.
*** Sólpallur er að framanverðu 
*** Nýleg útidyrahurð
 
Nánari lýsing eignar:

Forstofa hefur flísar á gólfi og  þar er góður skápur.
Stofa er parketlögð
Eldhús með parket á gólfi, þar er innrétting,eldavél og vifta.
Hjónaherbergi er rúmgott og hefur parket á gólfi og  stóran fataskáp.
Barnaherbergi I hefur parket á gólfi og rúmgóðan skáp.
Barnaherbergi II hefur parket á gólfi
Baðherbergi er flísalagt gólf, hvít innrétting, og baðkar m. sturtu. Flísalagt við sturtu.
Þvottahús hefur málað gólf.

Aðkoma steypt bilaplan, ásamt sólpalli, lóð tyrfð, ásamt geymsluskúr á lóð.
 
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 59.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
23.500.000 kr.110.00 213.636 kr./m²209026507.11.2016

60.000.000 kr.110.00 545.455 kr./m²209026530.08.2022

70.400.000 kr.110.00 640.000 kr./m²209026529.07.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
110

Fasteignamat 2025

62.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.400.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband