Söluauglýsing: 1282992

Goðheimar 22

104 Reykjavík

Verð

74.900.000

Stærð

88.6

Fermetraverð

845.372 kr. / m²

Tegund

Hæðir

Fasteignamat

64.200.000

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ TIL SÖLU FALLEGA 4RA HERBERGJA HÆР VIÐ GOÐHEIMA 22 Í REYKJAVÍK.
Björt og falleg 4ra herbergja íbúð á 3. hæð með rúmgóðum svölum  í góðu fjölbýlishúsi. 
Falleg og velskipulögð íbúð á efstu hæð með fallegu útsýni, íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð undanfarin ár.
Nýlegt fallegt eldhús, gólfefni og innihurðir.
Nýlega búið að skipta um glugga og gler.

Nánari upplýsingar veitir Guðjón í síma 846-1511 (gudjon@fjarfesting) 
Nánari Lýsing:
Eldhús með fallegri nýlegri innréttingu.
Stór og björt stofa með fallegu útsýni.
Baðherbergi er flísalagt með baðkeri með sturtuaðstöðu og innréttingu.  Gluggi er á baðherbergi.
Stórt og gott hjónaherbergi með parketi og skápum, gengið út á rúmgóðar svalir.
Barnaherbergi með parketi og skáp.
Stórt og gott herbergi með parketi og gengið út á svalir.

Í kjallara er sameiginlegt þvottahús og þurkherbergi.  Geymsla er í kjallara.  Sameign er snyrtileg og vel um gengin.  

​Stutt er í skóla, leikskóla og fallegar gönguleiðir.
 
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga.
2. Þinglýsingargjald er 2700,- kr af hverju skjali.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölu.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband