20.06.2024 1282970

Söluskrá FastansJöfursbás 7

112 Reykjavík

hero

21 myndir

78.900.000

387.906 kr. / m²

20.06.2024 - 42 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.08.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

203.4

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Nes fasteignasala ehf kynnir eignina:
Jöfursbás 7a, 112 Reykjavík íbúð 0104. Um er að ræða 3ja herbergja horníbúð á fyrstu hæð í nýlegu fjölbýlishúsi með sérinngangi og stæði í lokuðum bílakjallara. Íbúðin er 101,7 fm að stærð skv. skráningu HMS, þar af er geymsla 7,6fm.

Íbúðin skiptist í anddyri, svefnherbergisgang, 2 svefnherbergi, baðherbergi og alrými sem samanstendur af eldhúsi, stofu og borðstofustofu. Möguleiki er á að bæta 3 svefnherberginu við á kostnað stofu. Gengið er úr stofu út á yfirbyggðar suðursvalir. Í sameign er sér geymsla og sér bílastæði í lokuðum bílakjallara. Aukinn lofthæð er í íbúðinni. Innréttingar eru sérsmíðaðar hjá VOKE-III. Blöndunartæki eru frá Grohe og hreinlætistæki frá Duravit. Quartz steinn frá Technistone er á eldhúsum og böðum. Parket og flísar eru frá Ebson og eldhústæki frá AEG.


Nánari lýsing:
Forstofa rúmgóð með innbyggðum fataskáp
Eldhús rúmgott með sérsmíðaðri innréttingu frá VOKE. Mikið skápapláss. Innbyggð vönduð tæki. Efri skápar ná til lofts. Quartz steinn á borðplötum. 
Stofa og borðstofa mynda bjart og rúmgott alrými með eldhúsi, útgengt úr stofu á suðursvalir með svalalokun.
Baðherbergi með flísum á gólfi og hluta veggja. Vönduð innrétting, upphengt salerni, walk in sturta, handklæðaofn og rými fyrir þvottavél og þurrkara.
Hjónaherbergi er rúmgott með stórum og rúmgóðum fataskáp.
Svefnherbergi er rúmgott með góðum fataskáp.
Geymsla á sameignargangi. Einnig er sameiginleg hjóla og vagnageymsla.
Bílastæði í bílakjallara fylgir íbúðinni.

Vönduð íbúð í nýlegu húsi í nýju og spennandi hverfi í Gufunesi.

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur [email protected].
Kostnaður kaupanda:
Stimpilgjald skv. 5. gr. laga nr. 138/2013 um stimpilgjald, 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga. 0,4% við fyrstu kaup m.v. 50% eignarhlut eða meira og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald kr. 2.700,- á hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá.
Engin umsýsluþóknun. Nes fasteignasala tekur ekki umsýslugjald af kaupendum.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

Ekki tókst að sækja eignir.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband