Söluauglýsing: 1282960

Eikjuvogur 1

104 Reykjavík

Verð

79.900.000

Stærð

125.7

Fermetraverð

635.640 kr. / m²

Tegund

Hæðir

Fasteignamat

77.950.000

Fasteignasala

RE/MAX

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX & Bjarný Björg Arnórsdóttir Lgf kynnir:
Vel staðsetta og skemmtilega hæð á þessum eftirsótta stað Eikjuvogi 1 Reykjavík.  
Hæðin er 125,7 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands. Eignin er 4ra herbergja í sjarmerandi staðsteyptu þríbýlishúsi miðsvæðis í borginni þar sem stutt er í alla helstu þjónustu.
Falleg eign með mikla möguleika.

Nánari upplýsingar gefur :
Bjarný Björg Arnórsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 694-2526 / [email protected] 



SMELLTU HÉR og skoðaðu þessa eign í 3 - D, Þrívíðu umhverfi

Nánari lýsing:  
Eignin skiptist þannig: Sérinngangur, forstofa, rúmgott hol, rúmgott hjónaherbergi, tvær samliggjandi stofur með svölum, rúmgott herbergi, baðherbergi og  bjart eldhús. Gengið er niður í sameign þar sem er góð geymsla/herbergi og þvottahús í sameign. Eignin er öll upprunaleg og er því tilvalin fyrir laghentan þar sem hún býður upp á mikla möguleika. 
Bílskúrsréttur fylgir íbúðum á 1 og 2 hæð hússins í samræmi við skilyrði og ákvarðanir byggingaryfirvalda í Reykjavík.

Ath.
Seljendur hafa ekki búið í eigninni og þekkja því hvorki né geta borið ábyrgð á ástandi hússins umfram það sem sjá má við venjulega sjónskoðun. Kaupendum er því bent á að kynna sér ástand eignarinnar vel og leita sér aðstoðar sérfróðra manna við skoðun.
Húsið er selt í því ástandi sem það er við sölu.


Nánari upplýsingar gefur :
Bjarný Björg Arnórsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 694-2526 / [email protected]  



Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk.
 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun. 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband