19.06.2024 1282497

Söluskrá FastansÞinghólsbraut 48

200 Kópavogur

hero

40 myndir

117.900.000

655.364 kr. / m²

19.06.2024 - 9 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 28.06.2024

4

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

179.9

Fermetrar

Fasteignasala

Eignamiðlun

[email protected]
839-1600
Bílskúr
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun kynnir:

Virkilega rúmgóð og vel skipulögð 179,9 fm efri sérhæð í tvíbýlishúsi með miklum möguleikum að Þinghólsbraut 48, Kópavogi.
Mjög fallegt útsýni, fjögur svefnherbergi, tvennar svalir og rúmgóður pallur yfir bílskúr. Stór stofa með góðum arin, borðstofa og vinnuaðstaða.
Mögulegt að opna íbúðina talsvert og bæta við salerni. Íbúð sem við mælum með og vert er að skoða.

Nánari upplýsingar veitir: Gunnar Bergmann Jónsson löggiltur fasteignasali í síma: 839-1600 eða [email protected]


Lýsing eignar:
Forstofa með flísum á gólfi og fatahengi. 
Eldhúsið er rúmgott með eldri hvítri innréttingu með góðu skápaplássi og flísum á milli skápa. Dúkur á gólfi. Gott vinnupláss. Búr og þvottahús inn af eldhúsi. Frá þvottahúsi er útgengt út á skjólgóðan pall sem búið er að útbúa á þaki bílskúrsins.
Rúmgóð stofa og borðstofa, parket á gólfi. Góðir gluggar í alrými sem gerir íbúðina bjarta. Útgengt út á svalir með fallegu útsýni. Arin í stofu.
Í alrými er lítið gluggalaust herbergi sem í dag er nýtt sem geymsla. Mögulegt að útbúa auka salerni.
Baðherbergi með eldri innréttingu. Flísalagt með baðkari og sturtuaðstöðu.
Á svefnherbergis gangi eru fjögur svefnherbergi, tvö minni og tvö stærri. Þar er jafnframt búið að útbúa skrifstofu aðstöðu.
Svefnherbergi (1) Minna herbergi með skápum og parket á gólfi. Mögulegt að opna á milli minni herbergja.
Svefnherbergi (2) Minna herbergi með skápum og parket á gólfi.
Svefnherbergi (3) Stærra herbergi í horni með parket á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi (4) Hjónaherbergi með parket á gólfi og góðu skápaplássi. Útgengt út á svalir.
Góður fullbúinn 27,9 fm bílskúr sem stendur við langa innkeyrslu að húsinu. 

Búið er að skipta út hluta af gluggum og gleri. Gólfefni eru víða slitin og upprunaleg. Baðherbergi og eldhús er komið á viðhald eða endurnýjun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati. (0,4% ef um er að ræða fyrstu eign) 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr kauptilboði.
Eignamiðlun ehf. - Grensásvegur 11, 108 Reykjavík - [email protected] - Gunnar Bergmann Jónsson löggiltur fasteignasali

***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Ath. að Verðmat Fastans er enn í þróun og byggir í dag á mjög grunnum upplýsingum.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
150

Fasteignamat 2025

93.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

92.900.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
179

Fasteignamat 2025

101.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

101.000.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband